Reykjadalur

08. des 05:12
Tuttugasta kærleikskúlan afhjúpuð

01. sep 05:09
Tók Harald tvær vikur að gera nýja rampa í Reykjadal
Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona sótti dóttur sína í Reykjadal fyrir tveimur vikum og áttaði sig á að staðurinn væri byrjaður að drabbast niður. Aðgengismálum væri ábótavant. Hún sendi því póst á Harald Þorleifsson sem svaraði um hæl og verður fyrsti rampurinn vígður á morgun.