Responsible Compute

05. ágú 10:08

Sjálf­bær­ar of­ur­tölv­ur á Ís­land­i

Alþjóðlega fyrirtækið Rescale, sem er leiðandi í ofurtölvuvinnslu í skýjunum, hefur nú hafið samstarf við nýtt íslenskt fyrirtæki, Responsible Compute, um að bjóða upp á sjálfbærar HPC-skýjalausnir í krafti íslenskrar endurnýjanlegrar orku. Responsible Compute er samstarfsverkefni Origo og Borealis Data Center.

Auglýsing Loka (X)