Reginn

23. des 11:12

Skelj­ung­ur sel­ur fast­eign­ir fyr­ir tæpa níu millj­arð­a

03. des 16:12

Hagar kaupa í Klasa

Hagar hf. hafa samið um kaup á nýju hlutafé í fasteignaþróunarfélaginu Klasa ehf. og mun eiga þriðjungshlut eins og Reginn og KLS eignarhaldsfélag, en þann 24. september sl. undirrituðu Hagar hf., Reginn hf., Klasi ehf. og KLS eignarhaldsfélag ehf. viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu og rekstur fasteignaþróunarfélagsins Klasa ehf.

24. nóv 07:11

Mik­ill skort­ur á at­vinn­u­hús­næð­i

Formaður Félags fasteignasala segir að mikill skortur sé á atvinnuhúsnæði og býst hann ekki við því að staðan muni lagast fyrr en eftir þrjú til fimm ár. Forstjóri Regins segir að það sé skortur á ákveðnum tegundum af atvinnuhúsnæði.

24. sep 13:09

Hag­ar og Reg­inn eign­ast hlut í Klas­a

Hagar og Reginn munu greiða fyrir eignarhlut sinn í Klasa með þróunareignum.

17. sep 13:09

Rósa ráð­in fram­kvæmd­a­stjór­i fjár­mál­a hjá Reg­inn

07. maí 10:05

Rekstr­ar­hagn­að­ur Reg­ins jókst um átta prós­ent

Reginn leigir sjö veitingastöðum húsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Allir nema einn greiða fulla leigu í samræmi við samninga. Velta fyrirtækja í Smáralind jókst um 40 prósent á milli ára á fyrsta ársfjórðungi.

Auglýsing Loka (X)