Rauði krossinn

Hættulegur tími til að búa á götunni

Árborg neitaði Rauða krossinum um kerrugám

Gætir meiri örvæntingar hjá fólki

Fjöldahjálparstöð ekki æskileg til lengri tíma

Ragna Árnadóttir í stjórn alþjóðlega Rauða krossins

Unnið að úrbótum eftir úttekt Rauða krossins á Ásbrú
UN Women sagði nýlega í yfirlýsingu að íslensk stjórnvöld væru að vanrækja skyldur sínar gagnvart flóttafólki á Ásbrú. Rauði kross Íslands hefur nú tekið út aðstæður og aðbúnað og vinnur félags- og vinnumarkaðsráðuneytið að úrbótum.

Fatnaður flæðir út á götur í Laugarnesinu

Sjálfboðaliðar aðstoði þau sem hafa afplánað fangelsisdóma
Rauði krossinn leitar nú sjálfboðaliða til að aðstoða fanga þegar þeir hafa lokið afplánun. Fleiri umsóknir berast en sjálfboðaliðar geta sinnt og segir verkefnastjóri mikilvægt að taka vel á móti öllum sem snúa til baka út í samfélagið.

30 milljónir söfnuðust fyrir íbúa Úkraínu
Fyrirtæki Haga, Bónus, Hagkaup og Olís hafa með hjálp viðskiptavina safnað 30 milljónum í neyðarsöfnun fyrir íbúa Úkraínu í samstarfi við Rauða krossinn.

Skólar þandir til hins ítrasta vegna barna á flótta
Starfsfólk Rauða krossins og annarra hjálparsamtaka vinnur nótt sem dag við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Um er að ræða stærsta flóttamannavanda sögunnar frá seinni heimsstyrjöld.

Vantar hunda til að minnka streitu og veita fólki hlýju
Rauði krossinn á Íslandi hvetur öll þau sem hafa áhuga á að verða sjálfboðaliðar með hund til að skrá sig í grunnhundamat og á hundavinanámskeið. Allir hundar sem vilja verða heimsóknarhundar þurfa að fara í mat þar sem skapgerð þeirra og atferli er skoðað.

„Maður verður að sætta sig við að geta ekki gert allt“

Skipta hlut SÁÁ jafnt á milli sín

Fimm Íslendingar tilbúnir til að fara strax til Haítí

Enn engin neyslurými í borginni

Ekki ólíklegt að opna þurfi fleiri sóttkvíarhótel

„Eru fleiri að missa vonina um að eitthvað breytist til hins betra?“
Starfsmenn Rauða krossins segjast vera að missa vonina um að eitthvað breytist til hins betra hjá félaginu. Framkvæmdastjórinn segir álagið hafa verið gríðarlega mikið síðustu þrettán mánuði og skilur vel áhyggjur fólks.