Rauði kross Íslands

09. des 05:12
Þúsund heimsóknir og neyslurýmið er sprungið
Frá því að neyslurýmið Ylja tók til starfa í mars hafa verið skráðar þúsund heimsóknir. Deildarstjóri verkefnisins segir bílinn sem rýmið er í ekki duga til og að allt of oft þurfi fólk að hverfa frá.

08. nóv 13:11
Deyja úr hungri í stað þess að deyja í stríðsátökum

06. okt 08:10
Ráðherra segir fjöldahjálparstöð ekki vonbrigði

01. sep 09:09
Ný Múmín-vörulína á markaðinn sem styrkir Rauða krossinn
Í samstarfi við Rauða krossinn hefur Arabia sett á markað nýja Múmín vörulínu sem er ætlað að minna okkur á að lítil góðverk geta oft haft mikil áhrif.

15. júl 20:07
Senda 28 milljónir til hjálpar Sómalíu

19. jún 17:06
Ragna Árnadóttir í stjórn alþjóðlega Rauða krossins

03. maí 12:05
Álagstími í fatasöfnun á vorin og allir gámar vel nýttir

21. mar 08:03
Hótel Saga mögulega nýtt fyrir flóttafólk

23. nóv 21:11
Ekkert er hjálparsímanum óviðkomandi

14. okt 12:10
Aðstoðuðu tvær fjölskyldur á vettvangi brunans

09. okt 15:10
Starfsmenn Marels fóru fjóra hringi um jörðina
Starfsmenn Marels hreyfðu sig sem jafngildir fjórum hringjum í kringum jörðina undanfarinn mánuð, með það að markmiði að safna fé fyrir verkefni Rauða krossins í Norður-Brasilíu.

03. okt 12:10
„Maður verður að sætta sig við að geta ekki gert allt“

17. ágú 19:08
Fimm Íslendingar tilbúnir til að fara strax til Haítí

20. des 22:12
Fjölmargir Seyðfirðingar vita ekki hvenær þeir fara aftur heim
Þeir Seyðfirðingar sem búa á skilgreindu hættusvæði sátu eftir í fjöldahjálpamiðstöðinni í Egilsstaðaskóla í dag. Rauði krossinn hefur eldað þrjár máltíðir á dag og veitt þeim áfallahjálp síðustu daga.

19. des 14:12