Rauðagerði

14. sep 07:09

Mál sem snertir alla undir­heimana

Skýrslutökur í Rauðagerðismálinu hófust í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hin fjögur sem grunuð eru um verknaðinn báru öll vitni í gær. Sá sem játað hefur morðið segir það ekki hafa verið ætlun sína

26. maí 07:05

Mál tíu sak­borninga í morð­máli felld niður

Lög­regla hafði fellt niður mál hluta þeirra 14 sem höfðu réttar­stöðu sak­bornings í Rauða­gerðis­málinu. Mál um það bil helmings þeirra voru send héraðs­sak­sóknara sem á­kærði fjóra og felldi mál gegn öðrum niður. Angjelin Mark Sterka­j hefur einn játað í málinu og hann er sá eini sem sætir enn gæslu­varð­haldi.

18. mar 12:03

Fjórir handteknir í morgun vegna Rauðagerðismáls

Auglýsing Loka (X)