Rannsóknir

Fólk oft dáið áður en sjúkdómurinn gekk svona langt

Ofskynjunarsveppir hjálpi fólki að hætta að drekka

Tæknibreytingar skapa aukna angist

Rannsakar hendur Íslendinga
Jana Napoli hefur um árabil lesið í lófa fólks og hefur nú gert það að stórri vísindarannsókn að rannsaka hendur fólks á Íslandi og hvernig þær hafa þróast.

Skagfirsk börn hærri og þyngri en með minni styrk en fyrir einni öld
Mikill munur er á líkamlegu ástandi nútímabarna og barna á fyrri hluta 20. aldar, samkvæmt nýrri rannsókn úr Skagafirði. Heimilisaðstæður og tímasetning kynþroska spila inn í.

Eitrið í plasti berst hratt í sjávardýrin
Ný rannsókn sýnir að eiturefni í plasti fara hratt og í miklum mæli í lífríki hafsins og hafa mikil áhrif á frjósemi eins og dæmin af svæsnustu efnunum sanna.

Eldra fólk hamingjusamara og síður einmana

Plastmengun ýtir undir fitusöfnun í líkamanum

Samfélagslega mikilvægt að skoða reynslu gerenda
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir, doktorsnemi á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, vinnur nú að verkefni þar sem hún rannsakar upplifun feðra sem beitt hafa ofbeldi í nánum samböndum.

Endurupptaka rannsókn á ofbeldismáli
„Þessari niðurstöðu ríkissaksóknara tek ég fagnandi,“ segir Linda Gunnarsdóttir um þá ákvörðun að tekin verði upp aftur rannsókn á ofbeldi sem hún sakar fyrrverandi sambýlismann um.
