Ragnar Þór Ingólfsson

Segir oft erfitt að gera öllum til geðs

Elva meltir ósigurinn og skoðar framhaldið

Segja Ragnar Þór hafa orðið undir í stjórn VR
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, er sagður hafa orðið undir í stjórn félagsins í aðdraganda þess að skrifað var undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu í gærdag. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins innan úr stjórn VR.

Ragnar fékk handskrifaða hótun með dánardegi

Ragnar Þór: „Einkennilegur endir“ á þingi ASÍ

„Sorglegt fyrir íslenskt launafólk“

Ragnar, Sólveig og Vilhjálmur hætta við framboð

Ólöf Helga býður sig fram til forseta ASÍ

Ragnar Þór býður sig fram til forseta ASÍ

Helmingur vildi sjá Drífu leiða ASÍ

Galin vaxtahækkun sem kallar á hörð viðbrögð
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun galna. Hann segir að með henni hafi Seðlabankinn lagt línurnar fyrir kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar í kjarasamningum í haust.

Blikur á lofti en sóknarfæri til staðar
Árið sem er að líða hefur að mörgu leyti komið á óvart. Staða ríkissjóðs við árslok er betri en óttast var fyrir fram. Skatttekjur urðu meiri en reiknað hafði verið með, á sama tíma og kostnaður vegna aðgerða til stuðnings við atvinnulífið vegna Covid varð minni en búist var við.

„Við munum ekki sætta okkur við það að vera kennt um hans hagstjórnarmistök"
Formaður VR segir að verkalýðshreyfingin muni ekki sætta sig við það að vera kennt um „hagstjórnarmistök" seðlabankastjóra og muni verkalýðshreyfingin sækja hverja einustu krónu.

„Við munum sækja hverja einustu krónu“
