Ragnar Freyr Ingvarsson

30. júl 06:07

Fyrrum yfirmaður á COVID-deild vill herða reglur og forða stórslysi

Fyrrum yfirlæknir á COVID-19 deild Landspítalans hvetur heilbrigðisráðherra eindregið til þess að herða aðgerðir fyrir stærstu ferðahelgi ársins. Hann hefur áhyggjur af því að smitrakning gangi illa. Alþingismaður telur einangrun og höft alvarlegra vandamál enda útlit fyrir að veiran verði á sveimi næstu ár

03. apr 05:04

Þróuðu íslenskt kerfi til að fylgjast með COVID-19 sjúklingum

Heilbrigðisfyrirtækið Sidekickhealth hefur í samstarfi við CCP og fleiri aðila þróað nýtt kerfi sem meðal annars gefur COVID-19 sjúklingum færi á að senda upplýsingar um líðan sína til yfirvalda. Kerfið verður tekið í notkun í þrepum hjá heilbrigðisyfirvöldum og gæti skipt miklu máli við að létta álagi af heilbrigðiskerfinu.

Auglýsing Loka (X)