Raforkusala

08. júl 11:07

Al­ga­líf og HS Orka semj­a um raf­ork­u­kaup

Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur undirritað nýjan 15 ára samning um kaup á umhverfisvænni raforku af HS Orku. Með samningnum tryggir Algalíf sér næga hreina orku vegna yfirstandandi stækkunar fyrirtækisins að Ásbrú í Reykjanesbæ.

Auglýsing Loka (X)