Raforkumál

10. jún 07:06

Ekki á­stæða til að óttast skerðingar á raf­orku

21. maí 06:05

Segj­a vont að dreif­­­a vind­­­myll­­­um um allt land

Frek­ar en að sveit­ar­fé­lög setj­i nið­ur vind­myll­ur hjá sér ætti að velj­a stað fyr­ir myll­urn­ar á völd­u svæð­i og ekki dreif­a þeim um allt land­ið, seg­ir Um­hverf­is­stofn­un í um­sögn um vind­myll­ur í Borg­ar­firð­i.

04. maí 17:05

Verð ETS-eininga yfir 50 evrur á tonnið

27. apr 12:04

Hagnaður Orkusölunnar eykst um þriðjung

Fram kemur í skýringum með ársreikningnum að tekjutap síðasta árs hafi skýrst af stærstum hluta af harðnandi samkeppni á raforkumarkaði vegna meira framboðs á raforkumarkaði.

26. apr 13:04

Forstjóri Landsnets segir Suðurnesjalínu 2 í lagalegu tómarómi

„Við veltum fyrir okkur hvort stjórnsýsluferlið í kringum uppbyggingu flutningskerfisins virki sem skyldi,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.

31. mar 10:03

Straumlind kvartar til Samkeppniseftirlitsins vegna Íslenskrar orkumiðlunar

Segja að Íslensk orkumiðlun hafi haft upp samkeppnishamlandi háttsemi á smásölumarkaði rafmagns.

25. mar 17:03

Vog­ar hafn­a Suð­ur­ne­sja­lín­u 2 og vilj­a jarð­streng

22. mar 20:03

Rafmagnsleysi í Reykjavík

16. mar 14:03

Kemur til greina að tengja fleiri raforkusamninga afurðaverði

Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri orkusölusviðs Landsvirkjunar, segir að til greina komi að tengja afurðaverð viðskiptavina raforkuverði frá Landsvirkjun.

11. mar 11:03

Verð ETS-mengunarkvóta hækkað um 50 prósent á hálfu ári

Til skoðunar að setja kolefnistolla á hrávörur sem framleiddar eru utan ESB með óumhverfisvænum orkugjöfum.

10. mar 06:03

Hag­stætt raf­orku­verð var sam­keppnis­for­skotið

Álfheiður Ágústsdóttir tók nýverið við sem forstjóri Elkem á Íslandi, en fyrirtækið á sér langa sögu á Íslandi. Gerðardómur um raforkuverð til fyrirtækisins sem féll árið 2019 gróf undan samkeppnishæfni þess, en mettap varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra. Að óbreyttum raforkusamningi sé líklegt að eigendur skoði að loka henni.

17. feb 11:02

Reykjanesbær veitir framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu II

Þrjú af fjórum sveitarfélögum hafa veitt framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu II. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir á þessu ári, en línan verður 34 kílómetra löng.

17. feb 07:02

Auknar kröfur á innviði raforkunnar

Forstjóri Landsnets segir að mikillar uppbyggingar flutningskerfis raforku sé þörf á næstu árum. Umfang fjárfestingaráætlunar fyrirtækisins hefur verið gagnrýnt af hagsmunaaðilum, enda hefur stærri eignastofn áhrif til hækkunar verðskrár. Hringtenging flutningskerfisins sé þjóðaröryggismál.

28. jan 08:01

Norðurál og OR aflétta trúnaði um raforkusamninginn frá 2008

Samningurinn byggir á einfaldri reiknireglu sem deilir ákveðnu hlutfalli álverðs á heimsmarkaði í þann fjölda megavatta sem þarf til að framleiða eitt tonn af áli.

04. des 13:12

Þjóð­garður ógnar raf­orku­öryggi

Samorka, Lands­net og Orku­stofnun gera at­huga­semdir við þær til­lögur sem komnar eru fram um nýjan þjóð­garð á mið­há­lendi Ís­lands. Stofnanirnar telja að ekki hugsað nægilega langt fram í tímann. Virkjanir innan þjóðgarðsins myndu rýra gildi hans og gengisfella hugtakið, segir Landvernd. Þverpólitísk nefnd um hálendisþjóðgarð segir núverandi virkjanamannvirki vel geta staðið innan þjóðgarðsins.

Auglýsing Loka (X)