Rafmynt

16. feb 05:02

Rúmir sex­tíu milljarðar af illa fengnu fé taldir vera þvættaðir hér á landi

Umfang peningaþvættis er á pari við margar aðrar þjóðir OECD sé litið til stærðar hagkerfisins en stutt er síðan Ísland var á gráum lista. Um tíu prósent eru vegna fíkniefnaviðskipta.

09. feb 16:02

Sökuð um tilraun til að þvo 4,6 milljarða dala í rafmynt

08. jan 05:01

Raf­mynta­glæpir aukast til muna

Rafmyntaveski netglæpamanna fitnuðu nærri tvöfalt meira árið 2021 en 2020. Lögreglunni á Íslandi hefur aldrei tekist að endurheimta stolna rafmynt.

10. des 05:12

Stöðva aukna raf­orku­sölu til raf­mynta­graftar

26. jún 06:06

Raf­mynta­fyrir­tæki á flótta frá Kína koma að tómum kofunum á Ís­landi

Eftir að Kín­verjar hófu að út­hýsa fyrir­tækjum sem grafa upp raf­myntir hefur á­hugi stór­aukist á að reisa gagna­ver fyrir raf­myntir á Ís­landi. Hér er hins vegar engin um­fram­orka til þess að setja í þannig starf­semi og enginn á­hugi á að reisa virkjanir fyrir hana.

12. feb 06:02

Skýrari lög þarf um raf­myntir

Þingmenn telja þörf á að skoða lagaramma um rafmyntir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir unnið að bættri neytendavernd en formaður Viðreisnar gagnrýnir skort á heildarstefnumótun í málaflokknum.

Auglýsing Loka (X)