Ráðningar

Fjögur ný til Viðskiptaþróun Orku náttúrunnar

Júlía og Guðrún nýir stjórnendur hjá Advania

Inga og Ingvar til Mílu

Elma nýr markaðsstjóri Icewear

Margrét ráðin sem sviðsstjóri hjá dk hugbúnaði

Halldóra ráðin til ELKO

Hildur Rún til PLAIO
Hildur Rún Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til PLAIO þar sem hún mun stýra innleiðingum á hugbúnaðarkerfi PLAIO ásamt því að tryggja velgengni viðskiptavina.

Jóhanna og Maggý til Svars
Jóhanna María Leifsdóttir og Maggý Möller hafa verið ráðnar til tæknifyrirtækisins Svars.

Nýtt starfsfólk til liðs við ráðgjafarsvið KPMG
KPMG hefur nýlega fengið til starfa fjóra nýja sérfræðinga. Þetta eru þau Bryndís Gunnlaugsdóttir, Guido Picus, Sævar Helgi Bragason og Þorsteinn Guðbrandsson.

Jóhann Ingi og Hrafn Leó til Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar hefur nú bætt við sig tveimur nýjum starfsmönnum, þeim Jóhanni Inga Magnússyni og Hrafn Leó Guðjónssyni.

Leifur Grétarsson ráðinn forstöðumaður viðskiptastýringar
Leifur Grétarsson hefur tekið við sem forstöðumaður viðskiptastýringar hjá Motus og mun hann bera ábyrgð á þjónustu, sölu og ráðgjöf til viðskiptavina Motus.

Jóna Kristín nýr sérfræðingur á orkusviði
Jóna Kristín Friðriksdóttir hefur verið ráðin í stöðu sérfræðings á orkusviði N1. Þar mun hún koma að daglegum rekstri tengdum raforkuviðskiptum fyrirtækisins.

Arnar flýgur yfir til Isavia
Arnar Bentsson hefur verið ráðinn forstöðumaður stafrænnar þróunar hjá Isavia. Hann tekur við starfinu af Raquelitu Aguilar sem hvarf nýverið til annarra starfa.

Ásta Dís Óladóttir í stjórn Samherja
Ásta Dís Óladóttir hefur tekið sæti í stjórn Samherja hf. í stað Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur, sem setið hefur í stjórn félagsins um árabil og gegnt trúnaðarstörfum fyrir félagið.

Bjarney Anna ráðin til Íslandsbanka
Bjarney Anna Bjarnadóttir hefur verið ráðinn fjárfestatengill hjá Íslandsbanka.

Vilhjálmur Pétursson ráðinn sjóðstjóri hjá LSR
LSR hefur ráðið Vilhjálm Pétursson í starf sjóðstjóra á eignastýringarsviði. Vilhjálmur kemur inn í innlent teymi eignastýringar, með áherslu á óskráð verðbréf og fjárfestingagreiningar og mun hefja störf hjá LSR innan skamms.

Clara Jégousse ráðin til Íslenska sjávarklasans
Clara Jégousse hefur gengið til liðs við rannsóknar- og nýsköpunarteymi Íslenska sjávarklasans í hlutverki rannsóknarsérfræðings.

Heiðar Þór Aðalsteinsson orðinn framkvæmdastjóri hjá BusTravel Iceland
Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs ferðaþjónustufyrirtækisins BusTravel Iceland.

Mette Mosegaard ráðin til FÓLKs
Hönnunarfyrirtækið FÓLK Reykjavík hefur ráðið Mette Mosegaard sem yfirmann vöruþróunar og hönnunar á nýrri skrifstofu fyrirtækisins í Kaupmannahöfn.

Laufey Rún og Lísa Anne ganga til liðs við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa ráðið tvo sérfræðinga til starfa, þær Laufeyju Rún Ketilsdóttur og Lísu Anne Libungan.

Tixly ræður tvo nýja forritara
Miðasölufyrirtækið Tixly hefur ráðið til sín tvo nýja forritara, þau Einar Ragnarsson og Jennifer Retschkowski.

Helgi til liðs við OR og Kristrún í nýju hlutverki

Nýir eigendur hjá KPMG

Ingibjörg ráðin viðskiptastjóri Great Place to Work

Þrjú ný til starfa hjá Aurbjörgu

Þrír hugbúnaðarsérfræðingar ráðnir til PLAIO

Rúnar, Hrafnkell og Sigrún til liðs við Fossa

Adda Guðrún og Hanna Alexandra til Empower

Nýir stjórnendur hjá ELKO
ELKO hefur ráðið stjórnendur í þrjár nýjar stöður hjá fyrirtækinu. Sófus Árni Hafsteinsson tekur við nýju stöðugildi viðskiptaþróunarstjóra, Jónína Birgisdóttir hefur verið ráðin þjónustustjóri og Þórkell Þórðarson tekur við nýju stöðugildi sérfræðings í stafrænni þróun.

Harpa Þorláksdóttir nýr framkvæmdastjóri mannauðssviðs Nóa Síríus
Harpa Þorláksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Nóa Síríus og tekur sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Hún hefur víðtæka reynslu af mannauðsmálum, stefnumótun, stjórnun og rekstri og var um árabil mannauðsstjóri Deloitte.

Andreas Örn nýr meðeigandi Sahara
Eigenda- og stjórnendahópur auglýsingastofunnar Sahara hefur fengið til sín Andreas Örn Aðalsteinsson í meðeigandastöðu hjá fyrirtækinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns sem sérhæfa sig í stafrænni markaðssetningu og framleiðslu fyrir mikið af stærstu fyrirtækjum landsins.

Ákvörðun Lilju sögð vera klárt brot á stjórnsýslunni

Kostir og gallar við að auglýsa launabil
Jafnlaunavottun gæti aukið líkur á að launabil kom fram í atvinnuauglýsingum á einkamarkaði.

Upplýsingagjöf stjórnvalda í ráðningarmálum óviðunandi
Að mati umboðsmanns Alþingis hafna stjórnvöld of oft beiðnum um upplýsingar og gögn í ráðningarmálum án þess að slíkar synjanir byggi á fullnægjandi lagagrundvelli.

Thelma Wilson til Heimkaupa
Ásamt því að taka við nýju starfi sem snýr að þjónustuupplifun tekur Thelma sæti í framkvæmdastjórn Heimkaupa