Pyngjan

30. jún 16:06

Pyngj­an: „Þett­a er pen­ing­a­prent­vél“

Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Pyngjunnar er fjallað um fyrirtækið Iðnmark sem framleiðir stjörnusnakk og stjörnupopp. Þáttastjórnendur voru sammála um að ekkert fyrirtæki hafi komið þeim jafnmikið á óvart og Iðnmark.

Auglýsing Loka (X)