Play

09. júl 10:07

Sjóð­ir Akta sam­an­lagt stærst­i hlut­haf­i Play

09. júl 09:07

Hlut­a­bréf Play hækk­uð­u strax um 41 prós­ent

01. júl 13:07

Skráningar Play og Solid Clouds spennandi

01. júl 10:07

Stein­ar Þór frá Við­skipt­a­ráð­i til Play

Steinar Þór kemur til PLAY frá Viðskiptaráði Íslands en áður starfaði hann sem markaðsstjóri Skeljungs og stýrði stafrænni markaðssetningu hjá N1.

22. jún 16:06

Hafn­ar stuld­i á flug­rekstr­ar­bók­um: „Al­gjör­leg­a fjar­stæð­u­kennt“

22. jún 15:06

Segir rann­sóknina snúast um „skatta­tækni­lega deilu“

22. jún 05:06

Ball­ar­in vill vitn­a­skýrsl­ur af for­svars­mönn­um Play vegn­a horf­inn­a flug­rekstr­ar­bók­a

16. jún 07:06

Verðmetur Play á allt að 72 prósenta hærra gengi en í útboðinu

Greinandi Jakobsson Capital segir að þrátt fyrir gagnrýni frá verkalýðsforystunni um að launakjör Play séu forkastanleg hafi verið ásókn í störf hjá lággjaldaflugfélaginu. Ekkert bendi til þess að félagið sé að snuða starfsmenn.

15. jún 16:06

Fyrsta þota Play flaug yfir Reykjavík: Myndir

15. jún 15:06

Kalla eftir því að SA og SAF for­dæmi fram­göngu Play

15. jún 14:06

Fyrsta þota Play í lág­flugi yfir Reykja­vík í dag

14. jún 11:06

Af­leidd störf vegn­a Play verð­i 1.400 árið 2024

Ferðamenn sem komu hingað til lands með Play munu eyða yfir 50 milljörðum í íslenska hagkerfinu árið 2024 ef áætlanir flugfélagsins ganga eftir.

14. jún 10:06

Play hyggst sækj­a um fjór­a millj­arð­a með skrán­ing­u á mark­að

Í apríl aflaði Play 47 milljóna Bandaríkjadala í lokuðu hlutafjárútboði. Gengið í þeim viðskiptum var 15,9 krónur á hlut en verðið í hlutfafjárútboðinu nú er á bilinu 18 til 20 krónur á hlut.

10. jún 07:06

Stefnir í íslenskt jólahald á Tenerife

08. jún 20:06

Play búningarnir komnir í loftið

22. maí 11:05

Grunn­launin 350 þúsund en ekki 260 þúsund

21. maí 15:05

Drífa herðir á gagnrýni ASÍ á PLAY

21. maí 12:05

„Endalausar rangfærslur" hjá ASÍ segir PLAY

19. maí 19:05

Play segir ASÍ ganga erinda Flug­freyju­fé­lags Ís­lands og hóta mál­sókn

19. maí 16:05

ASÍ hvetur alla til að sniðganga Play

18. maí 19:05

Laun hjá Play verða lægri en bætur segir ASÍ

16. maí 12:05

PLAY fær flug­rekstrar­leyfi og tekur við fyrstu vélinni

10. maí 16:05

Þóra ráð­in fjár­mál­a­stjór­i PLAY

06. maí 14:05

Ge­org fer frá Ís­lands­póst­i til PLAY

Georg var búsettur í Dubai, þar sem hann starfaði sem framkvæmdastjóri Marorku í Miðausturlöndum, á árunum 2014 til 2017.

05. maí 06:05

Ætlum ekki að sigra heiminn

Birgir Jónsson, nýr forstjóri Play, segir að nálgunin verði ekki að vaxa hratt heldur að vera lítið flugfélag sem geti skilað góðri afkomu. Pláss fyrir tvö innlend flugfélög sem fljúga yfir hafið. Heppileg stærð á flota um 15 vélar. Aldrei betri aðstæður til að stofna flugfélag.  

28. jan 15:01

Play segir enga á­­stæðu fyrir töfunum

Flug­fé­lagið Play vill ekkert gefa upp um hve­nær miða­sala hefst og segir enga sérstaka ástæðu fyrir töfunum, en upphaflega átti sala flugmiða að hefjast í nóvember. Engin laus störf eru lengur aug­lýst inn á vef­síðu flug­fé­lagsins og segir upp­lýsinga­full­trúi þess að verið sé að boða um­sækj­endur í við­töl.

Auglýsing Loka (X)