Plast

16. jan 12:01

Skeljungur gefur um­hverfis­væn gróður­hús

Skeljungur ehf. hefur komið á fót styrktar­verk­efni sem felur í sér kaup á tveimur 6,6 fer­metra gróður­húsum frá Bamba­húsum. Skeljungur mun gefa tvö slík gróður­hús á ári til góðs mál­efnis næstu tvö árin.

17. nóv 19:11

Plast­plan hlýt­ur Hönn­un­ar­verð­laun Ís­lands 2022

22. okt 05:10

Ís­lendingar eru aftar­lega á merinni hvað varðar endur­vinnslu um­búða

Á bilinu 22 til 30 prósent plast­um­búða eru endur­unnin á hverju ári sem er eitt versta hlut­fall Evrópu. Staðan í flestum öðrum efnis­flokkum er lítið skárri. Sér­fræðingur Um­hverfis­stofnunar vonast til að ný lög breyti stöðunni.

06. sep 14:09

Fundu heila svala­­fernu frá 1986 við Skafta­­fell

27. ágú 10:08

Hvernig drykkjarflösku er barnið þitt með í skólanum?

Við erum erum ávallt að reyna bæta okkur í umhverfisvitund og yngri kynslóðin verður æ meðvitaðri. Nú þegar skólarnir hafa allir hafið göngu sína er vert að fara yfir hvort við hugsum fyrir öllum smáatriðum og reynum að velja plastlausa valkosti á heimilinu.

16. feb 16:02

Fullyrða að lítið magn af plastinu í Sví­þjóð sé frá Ís­landi

13. des 22:12

Telur málið algjört einsdæmi og enga þörf á frekari rannsóknum

25. jún 06:06

Rukka fyrir ein­­nota plast­um­búðir í byrjun júlí

05. jan 10:01

Sig­mundur Davíð: Notaði plast­poka sem skóla­tösku

05. jan 09:01

Allir plastpokar bannaðir í verslunum

Auglýsing Loka (X)