Peningastefnunefnd

24. ágú 10:08

„Normið um það hvað er mikil hækkun og lítil hækkun hefur hliðrast til“

24. maí 12:05

Íslandsbanki spáir háum vöxtum til lengri tíma

Líklegt er að stýrivextir verði hækkaðir talsvert til viðbótar á komandi mánuðum. Vextirnir gætu náð hámarki á bilinu 5-6 prósent undir lok þessa árs. Hægfara vaxtalækkunarferli gæti fylgt í kjölfarið þegar verðbólga hjaðnar og dregur úr spennu í hagkerfinu.

21. okt 11:10

Ekki jafn mjótt á mun­un­um við vaxt­a­á­kvörð­un í fimm ár

Tveir af fimm meðlimum peningastefnunefndar voru eindregið á því að hækka stýrivexti meira en gert var í október. Vaxtahækkunarferli bankans er hvergi nærri lokið að mati Íslandsbanka. Stýrivextir hafa hækkað í þrígang frá maíbyrjun á þessu ári og eru nú 1,50 prósent.

Auglýsing Loka (X)