páskar

31. mar 07:03

Páska­guð­spjallið streymir

Þótt máttur veirunnar sé mikill getur hún tæpast komið í veg fyrir sjón­varps­gláp og súkku­laði­át um páskana. Streyminu fylgir síðan sú blessun að þar má finna ara­grúa mynda sem tengjast Jesú Kristi á einn eða annan hátt og með fullri virðingu fyrir þeim frjálsa vilja sem okkur var gefinn eru hér nokkrar páska­legar á­bendingar.

22. mar 12:03

Páskaleikur Fréttablaðsins

Búið er að draga út og hafa samband við alla vinningshafa í páskaleiknum. Þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna. Gleðilega páska!

Auglýsing Loka (X)