Páfagaukar

09. des 05:12
Ásthildur Edda óttast alvarlegar skemmdir og notar hitablásara á páfagaukana
Vatn fraus í lögnum á nokkrum heimilum í Árborg eftir að vatn var tekið af svæðinu. Einstæð móðir á Stokkseyri óttast alvarlegar skemmdir. Hún heldur hita á páfagaukunum sínum með hitablásara.