óverðtryggt

30. jún 10:06

Ó­verð­tr­yggð lán þre­föld­uð­ust í far­aldr­in­um

Veruleg breyting varð á samsetningu íbúðalána í heimsfaraldrinum og upphæð óverðtryggðra íbúðalána hjá viðskiptabönkunum rúmlega þrefaldaðist. Greiðslubyrði óverðtryggðra lána með breytilegum vöxtum hefur nær tvöfaldast á einu ári vegna stýrivaxtahækkana Seðlabankans.

25. jan 13:01

Mik­il sókn í ó­verð­tryggð lán á föst­um vöxt­um

Mikil virkni íbúðamarkaðar á síðasta ári leiddi ekki til þess að heimili juku skuldsetningu í formi íbúðalána. Lægri vextir hafa aukið hlutdeild óverðtryggðra lána og nú er orðið algengara að fólk festi vexti slíkra lána þar sem vaxtahækkunarferli er þegar hafið. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn sem birt var í morgun.

Auglýsing Loka (X)