Ostur

17. jan 21:01

Spínat- og ostafyllt cannelloni sem sælkerarnir elska

Þeir sem elska ítalska matargerð þar sem pasta er í forgrunni steinliggja þegar þeir smakka þetta guðdómlega cannelloni. Hér er spínatið í aðalhlutverki ásamt ostinum og bragðlaukarnir fara á flug.

15. des 10:12

Hátíðarosturinn sem setti allt á hliðina í fyrra kominn aftur

Margir hafa beðið spenntir eftir Hátíðarostinum frá Biobú frá því um síðustu jól en þá kom hann á markað í fyrsta skipti og setti allt á hliðina. Nú er biðin á enda því Hátíðarosturinn er nú kominn í verslanir aftur fyrir þessi jól.

Auglýsing Loka (X)