Össur

22. sep 12:09

Jón Sig­urðs­son fjár­fest­ir í HPP Sol­ut­i­ons og tek­ur við stjórn­ar­for­mennsk­u í fé­lag­in­u

Jón Sigurðsson hefur tekið við sem stjórnarformaður HPP Solutions ehf. samhliða kaupum á eignarhlut í félaginu. Jón lét af störfum hjá stoðtækjaframleiðandanum Össuri þann 1. apríl á þessu ári eftir 26 ár sem forstjóri.

31. ágú 16:08

„Við erum að styrkja vöruframboðið með þessum kaupum“

29. ágú 08:08

Össur kaup­ir band­a­rískt stoð­tækj­a­fyr­ir­tæk­i

21. júl 09:07

Ytri að­stæð­ur haft á­hrif á Össur

Forstjóri Össurar segir að ytri aðstæður hafi haft mikil áhrif á félagið og verðhækkanir ásamt öðrum áskorunum í aðfangakeðjunni hafi haft mikil áhrif á reksturinn. Stoðtækjaframleiðandinn hagnaðist um 1,9 milljarða íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi.

11. júl 12:07

Guð­ný Arna fram­kvæmd­a­stjór­i fjár­mál­a­sviðs Össur­ar

Guðný Arna Sveinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Össurar og mun hefja störf í september 2022.

26. apr 09:04

Össur Hagn­ast um 1,2 millj­arð­a á fyrst­a árs­fjórð­ung­i

Stoðtækjaframleiðandinn Össur hagnaðist um níu milljónir Bandaríkjadala, eða 1,2 milljarða, á fyrsta ársfjórðungi 2022.

16. feb 09:02

Unnur Ösp til Kapt­i­o

Unnur Ösp Ásgrímsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður vörustjórnunar og hönnunar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Kaptio. Hún hefur síðastliðið ár starfað hjá Sendiráðinu sem yfirmaður stafrænnar notendaupplifunar.

16. des 07:12

Össur keypt­i um 60 fyr­ir­tæk­i á rúm­um 20 árum

Sveinn Sölvason hefur verið ráðinn til að taka við keflinu af Jóni Sigurðssyni, forstjóra Össurar. Markaðsvirði fyrirtækisins, sem er skráð í kauphöllina í Danmörku, er um 340 milljarðar króna.

09. des 16:12

Jón lætur af störfum sem forstjóri Össurar

25. maí 10:05

Edda Lára og Birn­a Íris til Össur­ar

Auglýsing Loka (X)