Óskarsverðlaun

27. apr 15:04

Molly æfði ís­lenskuna: „Hús­a­vik vith Skja­ol-Vant­a“

27. apr 10:04

Gyllta gleði­lestin brunar frá Union Station

Hollywood gerði upp erfitt ár á 93. Óskars­verð­launa­há­tíðinni á Union Station-lestar­stöðinni. Einna mest kom á ó­vart hversu vel há­tíðin heppnaðist enda enginn Zoom-fundur og fræga fólkið fyllti gylltu gleði­lestina sem nú brunar inn í vonandi bjartari fram­tíð. Tjú, tjú!

26. apr 23:04

Kór­inn keypt­i namm­i og horfð­i á Óskar­inn

Viðju Karen Vignis­dóttur fannst skrítið og skemmti­legt að sjá sig í sjón­varpinu á Óskars­verð­laununum í mynd­bandi við lagið Husa­vik. Kór­stelpurnar fengu að vaka fram eftir og horfðu saman á verð­laun­há­tíðina í Hvala­safninu.

26. apr 21:04

Hús­víkingar í spennu­falli eftir at­burði næturinnar

26. apr 11:04

Bál­reið fyrir hönd hins látna Boseman

26. apr 10:04

Sár­svekktir net­verjar: Lýðurinn hefði valið Husa­vik

26. apr 02:04

Húsavík vann ekki Óskarinn

26. apr 02:04

Moll­­y og stelp­­urn­­ar lang­best­ar: Rúst­uð­u könn­un Gold Der­by

25. apr 23:04

Húsavík er að slá í gegn á Twitter

25. apr 22:04

„Ef það væri ekki co­vid þá væri risa­partý hérna“

25. apr 20:04

Keypt­­u upp aug­­lýs­­ing­­a­­tím­a RÚV til að redd­a Óskarn­um

25. apr 17:04

Tuttugu vandræðalegustu at­vikin á Óskarnum

25. apr 14:04

Sandén var skel­þunn þegar hún tók upp Húsa­vík

25. apr 12:04

Sann­leikurinn á bak­við ó­þægi­legustu kynna Óskars­sögunnar

24. apr 10:04

Mávarnir við Skjálfanda öskra yfir döpru árs­upp­gjöri Óskarsins

Til­nefningarnar til Óskars­verð­launanna eru til vitnis um heldur dapur­legt kvik­mynda­ár og ýmis­legt hefði varla komist á blað í venju­legu ári og engu veirufári. Allt virðist þetta svo fyrir­sjáan­legt að sér­fræðingar Frétta­blaðsins eru í fyrsta skipti sam­mála um hjá hverjum allar eftir­sóttustu stytturnar munu enda.

23. apr 13:04

„Skrýt­ið að vera fast­ur á hót­el­i á leið­inn­i á Óskar­inn“

22. apr 17:04

Óskarnum borgið: Bein út­sending á RÚV næsta sunnu­dag

22. apr 06:04

Koma með Óskarinn til Húsavíkur ef þeir vinna

21. apr 11:04

Bein út­send­ing RÚV á Óskars­verð­laun­um í upp­nám­i

18. apr 18:04

Tökur gengið vel á Húsavík: Sandén kom organistanum á óvart

17. apr 22:04

Tókst ekki að taka upp Óskars­mynd­bandið vegna veðurs

09. apr 15:04

Frum­sýn­ing: Seinn­a Óskars­myndband Hús­vík­ing­a

06. apr 05:04

Heimurinn leitar að og hlustar á Húsavík

Húsavík hefur hoppað um borð í Netflix-lestina til að kynna bæinn og landið vegna komandi Óskarsverðlauna. Fulltrúi Netflix settist niður með byggðarráði og ræddi þar næstu skref. Ómetanlegt, segir varaformaður byggðarráðs.

30. mar 09:03

Hús­vík­ing­ar und­ir­bú­a nýtt Óskars­mynd­band

16. mar 20:03

Kem­ur Óskars­stytt­an til Hús­a­vík­ur?

16. mar 11:03

Skand­all að Jaja Ding Dong hafi ekki ver­ið til­nefnt

15. mar 12:03

Hus­a­vik til­nefnt til Óskars­verð­laun­a: „Ég er grát­and­i núna“

15. mar 12:03

Óskar­stil­nefningar 2021: Íslensk teiknimynd tilnefnd

Auglýsing Loka (X)