Öryggismál

15. maí 06:05

Tölvu­þrjótar herja á orku­kerfi

Olíuflutningar jafna sig smám saman eftir tölvuárás á eitt stærsta olíuleiðslufyrirtæki Bandaríkjanna. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir ógerning að nokkurt kerfi verði fullkomlega öruggt gegn tölvuárásum þótt gera megi ýmsar ráðstafanir.

04. feb 22:02

Á­kærður fyrir brot gegn þremur börnum í Austur­bæjar­skóla

28. jan 06:01

Segir þvingunar­að­gerðir ekki í myndinni vegna leik­tækja

Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur segir ekki tilefni til þvingunaraðgerða þótt aðalskoðun hafi ekki farið fram. Aðalskoðun ein og sér tryggi ekki öryggi leiksvæða. Aðalskoðun skal fara fram á tólf mánaða fresti samkvæmt reglugerð. Tjáir sig ekki um „róg“ framkvæmdastjóra BSI á Íslandi.

27. jan 06:01

Eftir­liti með leik­tækjum víðar á­fátt en hjá Reykja­víkur­borg

Víðs vegar um landið fer aðalskoðun leiktækja, sem skal fara fram á minnst tólf mánaða fresti, ekki fram samkvæmt reglugerð. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur segir viðurlögum ekki hafa verið beitt við því að virða ekki reglugerðina, aðalskoðun ein og sér tryggi ekki öryggi á leiksvæðum.

Auglýsing Loka (X)