Orri Hauksson

03. ágú 16:08

Mætt­i drag­a úr op­in­ber­u eign­ar­hald­i á fjar­skipt­a­mark­að­i

Markaðurin verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut klukkan 19:00 í kvöld. Gestur þáttarins er Orri Hauksson, forstjóri Símans.

29. des 07:12

Sala á Mílu já­kvætt skref fyr­ir land og þjóð

Stærstu viðskipti síðari ára eru sala Símans á Mílu til franska sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian. Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir söluna hafa verið rökrétt skref þar sem svipuð þróun sé að eiga sér stað víðsvegar um heiminn. Viðskiptin eigi að hafa í för með sér að Síminn og Míla muni búa við einfaldara regluverk en fyrr, en eftirlitsaðilar hafa rökstutt þungar kvaðir á báðum félögum fram að þessu með sameiginlegu eignarhaldi þeirra.

Auglýsing Loka (X)