Orkuveita Reykjavíkur

16. jún 14:06

Ás­laug Thelm­a hafð­i bet­ur gegn Orku­veit­unn­i

02. jún 14:06

Hús­fé­lög hafa fengið yfir 120 milljónir í styrk vegna hleðslu­stöðva

23. maí 17:05

Orku­veit­an hagn­ast á háu ál­verð­i

Tekjur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 jukust um 14 prósent frá fyrra ári og er helsta skýringin auknar tekjur Orku náttúrunnar af raforkusölu til stóriðju.

22. apr 16:04

Hera yfir rann­sókn­ir og ný­sköp­un hjá OR

Hera Grímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Rannsókna og nýsköpunar hjá OR. Hera er með mastersgráðu í byggingarverkfræði með áherslu á framkvæmdir og ákvörðunartöku sem og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

08. mar 15:03

Tekj­ur OR auk­ast og út­gjöld drag­ast sam­an

Orkuveita Reykjavíkur hagnaðist um 12 milljarða á árinu 2021 og kolefnisspor samstæðunnar minnkaði frá fyrra ári. Innan hennar eru, auk móðurfélagsins, Veitur, Orka náttúrunnar, Ljósleiðarinn og Carbfix. Ásreikningur Orkuveitu Reykjavíkur var samþykktur á stjórnarfundi í dag. Stjórn leggur til við aðalfund að arður til eigenda Orkuveitunnar verði fjórir milljarðar. Eigendur Orkuveitu Reykjavíkur eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð.

21. jan 05:01

Sló Íslandsmet á nýju hrygningarsvæði ofan Árbæjarstíflu

Íslandsmet var sett í nyrðri kvísl Elliðaáa ofan Árbæjarstíflu er laxahrygna hrygndi þá í fimmta sinn í röð. Kvíslin er nú fiskgeng eftir að lónið var tæmt varanlega 2020.

26. nóv 16:11

Lands­rétt­ur stað­fest­i að OR ætti að greið­a þrot­a­bú­i Glitn­is

Orkuveita Reykjavíkur er nú að fara yfir dóminn með tilliti til endanlegrar uppgjörsfjárhæðar og þess hvort leitað verði áfrýjunarleyfis Hæstaréttar Íslands.

16. nóv 13:11

Hringja í nafni Orku­veitunnar og saka fólk um að stela raf­­­magni

02. nóv 10:11

Gagn­a­veit­a Reykj­a­vík­ur heit­ir nú Ljós­leið­ar­inn

„Við tókum upp vörumerkið Ljósleiðarinn árið 2014 en um þær mundir vorum við að ljúka við ljósleiðaravæðingu allra heimila í Reykjavík,“ segir Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans.

14. jún 16:06

„Teppaleggja“ Hengilinn með jarðskjálftamælum

16. apr 11:04

OR aftur í fjárfestingaflokk Fitch

Hækkun lánshæfiseinkunnar byggir á væntingum til rekstrarins á næstu fjórum árum. Líklegt að aðgengi að lánamörkuðum erlendis muni batna.

12. apr 10:04

OR tók til­boð­um í græn skuld­a­bréf fyr­ir 2,2 millj­arð­a

Auglýsing Loka (X)