Orkuveita Reykjavíkur

Áslaug Thelma hafði betur gegn Orkuveitunni

Orkuveitan hagnast á háu álverði
Tekjur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 jukust um 14 prósent frá fyrra ári og er helsta skýringin auknar tekjur Orku náttúrunnar af raforkusölu til stóriðju.

Hera yfir rannsóknir og nýsköpun hjá OR
Hera Grímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Rannsókna og nýsköpunar hjá OR. Hera er með mastersgráðu í byggingarverkfræði með áherslu á framkvæmdir og ákvörðunartöku sem og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

Tekjur OR aukast og útgjöld dragast saman
Orkuveita Reykjavíkur hagnaðist um 12 milljarða á árinu 2021 og kolefnisspor samstæðunnar minnkaði frá fyrra ári. Innan hennar eru, auk móðurfélagsins, Veitur, Orka náttúrunnar, Ljósleiðarinn og Carbfix. Ásreikningur Orkuveitu Reykjavíkur var samþykktur á stjórnarfundi í dag. Stjórn leggur til við aðalfund að arður til eigenda Orkuveitunnar verði fjórir milljarðar. Eigendur Orkuveitu Reykjavíkur eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð.

Sló Íslandsmet á nýju hrygningarsvæði ofan Árbæjarstíflu
Íslandsmet var sett í nyrðri kvísl Elliðaáa ofan Árbæjarstíflu er laxahrygna hrygndi þá í fimmta sinn í röð. Kvíslin er nú fiskgeng eftir að lónið var tæmt varanlega 2020.

Landsréttur staðfesti að OR ætti að greiða þrotabúi Glitnis
Orkuveita Reykjavíkur er nú að fara yfir dóminn með tilliti til endanlegrar uppgjörsfjárhæðar og þess hvort leitað verði áfrýjunarleyfis Hæstaréttar Íslands.

Gagnaveita Reykjavíkur heitir nú Ljósleiðarinn
„Við tókum upp vörumerkið Ljósleiðarinn árið 2014 en um þær mundir vorum við að ljúka við ljósleiðaravæðingu allra heimila í Reykjavík,“ segir Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans.

„Teppaleggja“ Hengilinn með jarðskjálftamælum

OR aftur í fjárfestingaflokk Fitch
Hækkun lánshæfiseinkunnar byggir á væntingum til rekstrarins á næstu fjórum árum. Líklegt að aðgengi að lánamörkuðum erlendis muni batna.