Orkumál

Ný verksmiðja í Súðavík þurfi að ganga fyrir gasi í byrjun
Vonast er til að kalkþörungaverksmiðja, sem mun skapa yfir 30 ný störf í Súðavík, verði gangsett eftir tvö ár. Verksmiðjan mun að öllum líkindum ganga fyrir gasi fyrst um sinn þar sem enn hefur ekki tekist að tryggja verkefninu orku og leggja rafstreng um Súðavíkurhlíð.

Ólík sýn á skoðanakönnun og á framtíð orkuvinnslu
Forstjóri Landsvirkjunar segir niðurstöðu könnunar um orkumál ekki koma sér á óvart. Framkvæmdastjóri Landverndar efast um forsendur fyrir orkuþörf.

Funda með Landsneti og vilja háspennulínu í jörð

Orkuskiptum ekki náð í tæka tíð
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins furðar sig á að spá Orkustofnunar geri ekki ráð fyrir að markmiðum um orkuskipti verði náð fyrir árið 2040. Sviðsstjóri hjá Orkustofnun segir um misskilning að ræða.

„Ekki láta renna í heita pottinn á köldustu dögunum“

Kuldakastið reynist hitaveitum erfitt
Frosthörkur desembermánaðar koma niður á heitavatnsbirgðunum og þegar eru skerðingar hafnar. Hitaveitur hafa einnig lent í öðrum áföllum.

Tvöfalda stærð vindorkugarða á Fljótsdalsheiði
Vindorkufyrirtækið Zephyr Iceland hefur ákveðið að tvöfalda stærð vindorkugarða á Fljótsdalsheiði. Fyrirhuguð virkjun mun skila allt að 500 megavöttum. Framkvæmdastjóri Zephyr Iceland segir mikilvægt að nálgast beislun vinds á Íslandi af varfærni.

Notar sparifé til að borga rafmagnsreikninginn

Óvenju gott tíðarfar og ekkert útlit fyrir orkuskort

Dýrkeypt aðgerðaleysi í orkumálum Íslendinga

Milljón tonn af olíu þurfa að fara úr hagkerfinu

Gríðarlegur ávinningur af orkuskiptum

Bensín dýrara eftir ákvörðun OPEC+
Fyrirhugaðar áætlanir OPEC+ um að minnka framleiðslu á olíu til að ýta upp verði hafa farið illa í forseta Bandaríkjanna, Joe Biden. Um er að ræða stærsta niðurskurð í olíuframleiðslu síðan heimsfaraldur Covid-19 reið yfir heimsbyggðina.

Nauðsynlegt að virkja meira
Forstjóri Landsvirkjunar segir aukna umhverfisvæna orkuframleiðslu forsendu þess að markmið stjórnvalda í loftslagsmálum náist. Stórar atvinnugreinar þurfi sömuleiðis að spýta í lófana í orkuskiptum.

Orkukrísa bæði góð og slæm tíðindi fyrir Ísland

Skiptast á ásökunum vegna gaslekans í Nord Stream

Evrópusambandið segir skemmdarverk vera orsök gaslekans

Danir segja að um skemmdarverk sé að ræða

Útilokar ekki að lekinn sé afleiðing skemmdarverka

Katrín segir umferðaröryggi minnka svigrúm fyrir hvata til minni losunar
Formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra segir að ívilnanir fyrir umhverfisvæna bíla séu ekki úr sögunni þótt þær mæti skerðingu. Huga verði að umferðaröryggi. Orkumálastjóri gagnrýnir ríkisstjórnina, enda þurfi allar hendur á dekk til að hamla gegn losun.

Ekki tímabært að minnka stuðning vegna orkuskipta

Rammar inn mikilvægis sjálfstæðis í orkumálum

Orkukreppa er í Evrópu

Tími efnahagsaðgerða runninn upp í Bretlandi
Hagfræðiprófessor segir yfirvofandi orkukreppu ekki verri í Bretlandi en öðrum ríkjum Evrópu. Upplausn í stjórnmálum landsins hafi hins vegar skapað meiri óvissu þar en annars staðar. Nýr forsætisráðherra landsins verði að grípa til aðgerða strax á fyrstu dögum í starfi eigi henni að takast að ávinna sér traust almennings.

Stíflan gerð hærri til að bæta öryggið
Lítil varanaleg, sjónræn áhrif verða af framkvæmdum við Andakílsárvirkjun, segir samskiptastjóri Orku náttúrunnar. Endurbæturnar séu nauðsynlegar til að uppfylla strangar kröfur nútímans.

Íslendingar bora í Kasmír

Vill virkja í Steingrímsfirði og Bjarnarfirði á Ströndum
Virkjanir í Bjarnarfirði og Steingrímsfirði á Ströndum gætu átt þátt í að auka raforkuöryggi svæðisins, segir framkvæmdastjóri Smávirkjana ehf. Fullt sé af vannýttum möguleikum víða um land.

Einkaaðilar geti selt orku fyrir rafbíla

Aukinn áhugi á að kaupa orku héðan

Íslenska rokið gæti reynst ærin auðlind
Kostnaður við virkjun á hverju megavatti með vindorku hefur lækkað um 56 prósent á einum áratug. Samorka segir vindorku sjálfsagða viðbót en Landvernd telur eðlilegra að slökkva á álverum.

Reykvískt fiskiskip knúið metanóli að hluta

Íslendingar bora meira í Djíbútí

Sala á eldsneyti hefur stóraukist

Tekist á um olíubann á leiðtogafundi ESB

Vindmyllum í Norðursjó fjölgað vegna innrásar Rússa

Hildur Harðardóttir nýr formaður Kvenna í orkumálum

Hefur þróast með verkefninu
Edda Sif Aradóttir Pind, framkvæmdastýra Carbfix, segist finna fyrir örlitlum loftslagskvíða en hefur helgað sig því að gera það sem hún getur til að koma í veg fyrir frekari loftslagshamfarir. Umhverfismálin eru stór partur af uppeldinu en hún á þrjú börn með eiginmanni sínum Erlendi Davíðssyni.

Ein versta orkunýting heims á Íslandi

Ríkið eignist Landsnet á árinu

Ekki frekja að ætlast til að varaaflið sé til staðar

Íris svarar Guðmundi: „Dæmið gengur ekki upp!“

Staðan í Vestmannaeyjum ekkert verri en annars staðar

Segja Landsnet ábyrgt fyrir skorti á varaafli vegna þarfar á forgangsorku
Rafmagnsleysi eins og það sem varð í Vestmannaeyjum fyrir viku er ein birtingarmynd óásættanlegrar stöðu í rafmagnsmálum bæjarins, ef marka má umræður í bókunum í bæjarstjórn. Minnst 6 MW vanti upp á að tryggja lágmarks forgangsorkuþörf.

Missa viðskiptavini í matarbanka og hungur

Vilja að slakað verði á skilyrði um umhverfismat fyrir smávirkjanir
Fimm stjórnarþingmenn vilja auðvelda landeigendum að koma upp smávirkjunum til að styrkja dreifikerfið. Undarlegt sé að umhverfismat þurfi fyrir litla og afturkræfa virkjun, en ekki ræktun margra hektara lands.

Mikilvægt að fylgjast vel með raforkuverði

Gagnaver Verne tvöfaldar orkunotkun

Eyjamenn vilja tryggt rafmagn

Meirihlutinn breytir skipulagi fyrir virkjun í Hverfisfljóti
Meirihluti skipulagsnefndar Skaftárhrepps segir virkjun í Hverfisfljóti verða lyftistöng fyrir atvinnulíf á svæðinu. Minnihlutinn segir ekkert liggja fyrir um það og vísar í umsagnir um neikvæð áhrif virkjunarinnar á umhverfið.

Íslensk orkufyrirtæki semja um varnir gegn netglæpum

Sæstrengur ólíklegur í stjórnarsáttmála

Hærra olíuverð en fólk á Teslu græðir
Forseti ASÍ og framkvæmdastjóri FÍB telja bæði að stjórnvöld ættu að grípa í taumana vegna hækkandi eldsneytisverðs. Ástæða er til að ætla að mengun í heiminum aukist vegna þessarar þróunar.

Friðrik heimsótti kolefnisförgun

Stjórnarmaður í RARIK sakaður um brot á reglum
Náttúruverndarsinnar í norðri saka Kristján L. Möller, stjórnarmann í RARIK, um brot á reglum vegna Einbúavirkjunar. Hann tjáir sig ekki um málið.

Ísland þarf að framleiða rafeldsneyti
Þrátt fyrir að notkun rafmagns sem orkugjafa sé ákjósanlegust, er það ekki alltaf raunhæft eða tæknilega mögulegt. Ráðgjafarfyrirtækið Ice Fuel hefur unnið skýrslu sem snýr að fýsileika framleiðslu rafeldsneytis hér á landi.

Rafmyntafyrirtæki á flótta frá Kína koma að tómum kofunum á Íslandi
Eftir að Kínverjar hófu að úthýsa fyrirtækjum sem grafa upp rafmyntir hefur áhugi stóraukist á að reisa gagnaver fyrir rafmyntir á Íslandi. Hér er hins vegar engin umframorka til þess að setja í þannig starfsemi og enginn áhugi á að reisa virkjanir fyrir hana.

Hleypa brátt straumi á sæstreng milli Noregs og Bretlands
Sæstrengurinn getur flutt um 1400 megavött milli Bretlands og Noregs. Líklegt að orka verði seld á báða bóga, vatnsorka flutt til Bretlands og vindorka til Noregs.

Hafni vindmyllum vegna andstöðu en VSÓ segir upplýsingar vera rangar
Borgarbyggð á að marka skýra stefnu um nýtingu vindorku, segir skipulagsnefnd sem vill að sveitarstjórn hafni óskum um vindmyllugarð vegna mikillar andstöðu. VSÓ ráðgjöf segir nokkuð um misskilning og rangar upplýsingar um möguleg áhrif af vindmyllunum.

Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar hækkar
Landsvirkjun segir í tilkynningu sinni að mikil áhersla hafi verið lögð á að styrkja fjárhagsstöðu fyrirtækisins síðastliðinn áratug og hækka þannig lánshæfiseinkunnina.

Rétt að opna landið án samráðs við Schengen
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að þegar hafi sýnt sig að sú ákvörðun að opna landið fyrir bólusettum ferðamönnum frá löndum utan Schengen hafi verið rétt. Bindur miklar vonir við að breytingar á raforkulögum náist í gegn fyrir þinglok. Tímabili mikillar aukningar ríkisútgjalda lokið. Raunveruleg orkuskipti kalla á stórauknar fjárfestingar í raforkuframleiðslu.

Kynntu vindorkuver við strendur Íslands með sæstreng til Bretlands
Breskt orkufyrirtæki hefur kynnt áætlanir um að reisa vindmyllur við strendur Íslands. Þær yrðu tengdar við breska raforkukerfið með sæstrengjum. Fyrirtækið hefur ekki leitað til Orkustofnunar.

Hyggjast framleiða rafmagn með fljótandi vindmyllum suðaustur af Íslandi
Uppsett afl vindmyllugarðsins er sagt munu verða um 2000 megavött, en til samanburðar er uppsett afl Fljótsdalsstöðvar við Kárahnjúka um 690 megavött.

Tölvuþrjótar herja á orkukerfi
Olíuflutningar jafna sig smám saman eftir tölvuárás á eitt stærsta olíuleiðslufyrirtæki Bandaríkjanna. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir ógerning að nokkurt kerfi verði fullkomlega öruggt gegn tölvuárásum þótt gera megi ýmsar ráðstafanir.

Fyrsta vindmylluskrefið í Grímsey
Stefnt er að því að klára orkuskipti í Grímsey fyrir árið 2030. Þar eru brenndir 400 þúsund lítrar af olíu til raforkuframleiðslu og húshitunar. Setja á upp sex vindmyllur og eru tvær á leið til landsins. Þær eru níu metrar á hæð og spaðarnir spanna 5,6 metra.

Forstjóri Landsnets segir Suðurnesjalínu 2 í lagalegu tómarómi
„Við veltum fyrir okkur hvort stjórnsýsluferlið í kringum uppbyggingu flutningskerfisins virki sem skyldi,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.

Alþjóðaorkumálastofnunin varar við auknum útblæstri

OR aftur í fjárfestingaflokk Fitch
Hækkun lánshæfiseinkunnar byggir á væntingum til rekstrarins á næstu fjórum árum. Líklegt að aðgengi að lánamörkuðum erlendis muni batna.

Leggjast gegn áformum um vindmyllugarð í Borgarfirði

Orkufyrirtæki búin undir að skammta rafmagn

Reykjanesbær veitir framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu II
Þrjú af fjórum sveitarfélögum hafa veitt framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu II. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir á þessu ári, en línan verður 34 kílómetra löng.

Auknar kröfur á innviði raforkunnar
Forstjóri Landsnets segir að mikillar uppbyggingar flutningskerfis raforku sé þörf á næstu árum. Umfang fjárfestingaráætlunar fyrirtækisins hefur verið gagnrýnt af hagsmunaaðilum, enda hefur stærri eignastofn áhrif til hækkunar verðskrár. Hringtenging flutningskerfisins sé þjóðaröryggismál.

Sættir nást eftir bæði kærumál og hótanir

Landsvirkjun og Rio Tinto ná samningum um orkuverð
Grunni raforkusamningi breytt og álverðstenging tekin upp að hluta. Rio Tinto dregur til baka kvörtun til Samkeppniseftirlitsins. Samningur enn í gildi til ársins 2036.

Vilja leggja niður móðurfélag Orkuveitunnar
Aðskilnaður Orku náttúrunnar, Veitna og Gagnaveitunnar verði algjör með niðurlagningu eignarhaldsfélags yfir félögunum þremur.

Olían er á útleið

Þórdís áhugasöm um vetnisframleiðslu

Boðar umbætur á umgjörð orkumarkaðar með nýju frumvarpi
Nýtt frumvarp um breytingar á raforkulögum mun stytta tímabil grunnvaxta, sem nýtt er til útreiknings á vegnum fjármagnskostnaði sérleyfisfyrirtækja. Kerfisáætlun Landsnets verði lögð fram annað hvert ár. Orkustofnun verður efld og eftirlitshlutverk útvíkkað.

Norðurál og OR aflétta trúnaði um raforkusamninginn frá 2008
Samningurinn byggir á einfaldri reiknireglu sem deilir ákveðnu hlutfalli álverðs á heimsmarkaði í þann fjölda megavatta sem þarf til að framleiða eitt tonn af áli.

Endurnýjanleg orka fram úr kolefnisorku í Evrópu

Kristinn Harðarson nýr framkvæmdastjóri hjá HS Orku

Eiga ekki að vera einhverjar aðgangshindranir að hleðslu
Drög að reglugerð kveður á um að allir geti notað hleðslustöðvar án þess að gera sérstakan samning. OR og Samorka gerðu athugasemdir við þetta atriði í fyrri drögum. Framkvæmdastjóri FÍB segir allar aðgangshindranir þránd í götu orkuskipta.

ON átti ekki í viðskiptum við Hlöðu á meðan eigandinn starfaði hjá félaginu
Líkt og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku var Ólafur Davíð Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hlöðu, ráðinn sem ráðgjafi til ON.

Íbúar verða settir í forgang
Rafmagnsveitustjóri hjá RARIK segir íbúa verða setta í forgang ef til orkuskorts kemur, líkt og varað er við í skýrslu Landsnets. Forstjóri Landsnets segir fáar góðar lausnir til skemmri tíma og óttast að það þurfi að nota olíu. Iðnaðarráðherra segir þörf á að fyrirbyggja rafmagnsskerðingu.

Eigandi Hlöðu ráðinn sem ráðgjafi hjá ON
Orka náttúrunnar réð framkvæmdastjóra og eiganda fyrirtækis sem selur hleðslustöðvar sem ráðgjafa og tæknistjóra hleðslustöðva. Ákvörðun var tekin af ON segir framkvæmdastjórinn. Hann hafi hins vegar aðeins sinnt viðhaldi.

Vilja að arðurinn frá Landsvirkjun niðurgreiði raforkuverð úti á landi
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi vill að iðnaðarráðherra beiti sér fyrir því að raforkuverð í dreifbýli og þéttbýli verði jafnað.

Rafmagnslaust í Argentínu og Úrúgvæ
Allt rafmagnið er farið af í Argentínu, Úrúgvæ og hluta af Paragvæ og Brasilíu vegna bilunar í raforkukerfum.

Fjórði orkupakkinn samþykktur
Ráðherraráð ESB hefur samþykkt allar reglugerðir fjórða orkupakkans. Breytingar innleiða hreinni orkugjafa. Sérfræðingur í orkurétti segir líklegt að orkupakkinn fari í ferli hjá EES innan fárra mánaða.

EFTA-ríkin árétta sérstaklega sérstöðu Íslands í orkumálum
Sérstaða íslensks orkumarkaðar er áréttuð í yfirlýsingu EFTA-ríkjanna í sameiginlegu EES-nefndinni. Þar segir að þriðji orkupakkinn hafi engin áhrif á yfirráð ríkjanna yfir orkuauðlindum sínum.

Ekki hægt að skipa fyrir um lagningu sæstrengs
Formaður utanríkismálanefndar segir að skýr svör hafi fengist á fundi nefndarinnar í gær við ýmsum rangfærslum sem uppi hafi verið í umræðunni um þriðja orkupakkann. Fulltrúi Miðflokksins vill leita undanþágu frá innleiðingu reglugerðar.

Raforkutap á ári nemur afli Svartsengis
Flutningskerfið tapar árlega sem nemur afli Svartsengis. Framkvæmdastjóri þróunar og tæknisviðs Landsnets segir mikilvægt að hugsa um raforkutap eins og matarsóun. Verðmæti sem fari til spillis.

Segja þriðja orkupakkann í samræmi við stjórnarskrá
Sérfræðingar segja engann lögfræðilegan vafa á því að þriðji orkupakkinn sé í samræmi við stjórnarskrá.

Fyrri umræðu um þriðja orkupakkann lokið
Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um þriðja orkupakkann lauk rétt fyrir klukkan 22 í kvöld. Tillagan fer næst til utanríkismálanefndar.