OR

24. jún 15:06

Ellen Ýr ný fram­kvæmd­a­stýr­a Mann­auðs og menn­ing­ar hjá OR

Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Mannauðs og menningar hjá OR. Ellen er með Diploma í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands og hefur starfað í mannauðsmálum frá árinu 2006, fyrst sem mannauðsráðgjafi á mannauðssviði Símans og frá 2017 sem mannauðleiðtogi hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

22. apr 16:04

Hera yfir rann­sókn­ir og ný­sköp­un hjá OR

Hera Grímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Rannsókna og nýsköpunar hjá OR. Hera er með mastersgráðu í byggingarverkfræði með áherslu á framkvæmdir og ákvörðunartöku sem og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

02. mar 13:03

Ben­e­dikt nýr fram­kvæmd­a­stjór­i fjár­mál­a Orku­veit­u Reykj­a­vík­ur

Benedikt K. Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur og hefur störf síðar í mánuðinum.

Auglýsing Loka (X)