Opus Futura

03. ágú 07:08

Með Tind­er vinn­u­mark­að­ar­ins í þró­un

Vinnumarkaðurinn sem við þekkjum í dag er að taka stakkaskiptum að sögn stofnenda veflausnarinnar Opus Futura og mikilvægt er að bregðast við því. Stofnendurnir vilja skapa vettvang fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga til að kynna sig með nýjum hætti og styðja þannig við framtíðarfærni atvinnulífsins.

Auglýsing Loka (X)