Ópíóíðar

02. ágú 15:08

Með yfir átta hundruð Oxy töflur í nær­buxunum

18. jún 05:06

Oxykódon aftur náð út­breiðslu hér á landi eftir Co­vid

Haldlagning á oxykódon-lyfjum hefur margfaldast síðan faraldrinum lauk og hefur aldrei verið meiri. Mikill samdráttur varð í haldlagningu oxykódon-lyfja árið 2020 er Covid geisaði sem mest. Bendir það til minna magns slíkra lyfja í umferð á þeim tíma. Samt sóttu fleiri í fíkniefnameðferð hjá SÁÁ.

04. jún 05:06

Dreifing á Nal­oxone gengið mjög vel

Teymisstjóri hjá Rauða krossinum segir að ríkið verði að grípa boltann á lofti og niðurgreiða Naloxone fyrir vímuefnanotendur.

27. mar 12:03

Fundu ópíóíða og þung­lyndis­lyf í þvagi Hawkins

18. mar 20:03

Fleiri sem leystu út ópíóíða á Ís­landi árið 2021 en árið áður

18. mar 14:03

„Því fer fjarri að við séum að Parkódín­væða alla“

18. mar 11:03

Bráðalæknir segir það þvælu að ávísa fólki parkódíni við hósta

02. mar 21:03

Meiri dag­leg drykkja og ópíóíða­neysla í Co­vid

Auglýsing Loka (X)