Ólympíuleikarnir

22. okt 10:10

ÍSÍ ekki búið að á­kveða með bólu­setningar­kröfu

08. ágú 22:08

Myndasyrpa: For­dæma­lausum Ólympíu­leikum lokið

30. júl 08:07

San Marínó það fámennasta til að vinna verðlaun

21. júl 09:07

Ólympíuleikarnir 2032 í Brisbane

Samþykkt var á fundi Ólympíunefndar í dag að Ólympíuleikarnir árið 2032 skyldu fara fram í Brisbane í Ástralíu. Það verður í þriðja sinn sem Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ástralíu.

11. maí 06:05

Óvissan um Ólympíuleikana fer vaxandi

Stjórnvöld í Japan sæta auknum þrýstingi til að aflýsa Ólympíuleikunum. Framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir að allt verði gert til að leikarnir fari fram í sumar.

11. mar 16:03

Kínverjar bjóðast til að skaffa bóluefni fyrir Ólympíufara

03. mar 13:03

Ráða tólf konur í Ólympíunefnd

04. feb 15:02

Neitar að stíga til hliðar vegna um­mælanna

27. jan 09:01

Æfir í háfjallalofti í Bandaríkjunum

Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir sem er hluti af Ólympíuhópi ÍSÍ segir blendnar tilfinningar að heyra orðróm um frestun Ólympíuleikanna. Hún er við þröskuldinn á að komast inn á leikana og er að undirbúa tímabilið með augastað á Tókýó.

22. jan 21:01

Segja það ekki rétt að Ólympíu­leikunum verði af­lýst í ár

22. jan 09:01

Bach lofar Ólympíuleikum í Tókýó

Þrátt fyrir kórónaveirufaraldur og áhuga íbúa Tókýó á að fresta eða aflýsa Ólympíuleikunum segir forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar að það sé ekkert annað sem komi til greina en að halda leikana í sumar.

Auglýsing Loka (X)