Olíuverð

04. ágú 12:08
Eldsneyti hríðlækkar á heimsmarkaði
Verð á olíu og bensíni hefur lækkað verulega frá júníbyrjun. Smásöluverð á eldsneyti hækkaði um rúm 30 prósent frá ársbyrjun til júlíloka. Möguleg lækkun eldsneytisverðs á komandi mánuðum gæti slegið á verðbólguþrýsting á næstunni.

24. jún 10:06
Maðurinn sem lækkaði bensínverðið er dáinn

22. maí 17:05
Pólverjar gagnrýna Norðmenn fyrir að græða á stríðinu

10. mar 05:03
Krefjast inngrips stjórnvalda vegna bensínhækkana
Félög úr ýmsum áttum kalla eftir inngripi íslenskra stjórnvalda vegna bensínverðs. ASÍ segir ástandið bitna verst á tekjulágum.

22. feb 14:02
Er bensín raunverulega dýrara en nokkru sinni fyrr?
Í framhaldi af umræðum um að bensínverð hafi aldrei verið hærra hér á landi en um þessar mundir lagðist Viðskiptaráð í rannsóknir og komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að verð hafi aldrei verið hærra í krónum talið en nú fer því fjarri að raunverulegt bensínverð sé í sögulegum hæðum.