Old Trafford

21. okt 14:10

Gunnar bjargaði lífi á Old Trafford

Gunnar Rúnar Ólafsson, varaslökkviliðsstjóri á Akureyri, mun ekki gleyma ferð sinni á Old Trafford, heimavelli Manchester United,í byrjun mánaðarins í bráð. Gunnar bjargaði manni í andnauð sem féll meðvitundarlaus til jarðar á leikvanginum.

Auglýsing Loka (X)