Öfgar

Fólk elskar að sjá konur falla
Þær Ólöf Tara Harðardóttir, Þórhildur Gyða Arnarsdóttir og Ninna Karla Katrínardóttir sitja allar í stjórn Öfga og segja starfið erfitt en gefandi. Þær hafa síðustu vikur bent á ýmislegt sem má betur fara í umfjöllum um ofbeldismál í fjölmiðlum og vilja sjá breytingar þar.

Ofbeldi gegn konum í krafti fjórða valdsins

Hulda Hrund um Þóri Sæm: „Hann sýndi ekki iðrun“

Þaggað niður í þolendum til að halda upp á „Strákana okkar“
Samstöðumótmæli til stuðnings þolendum kynferðisofbeldi fara fram fyrir utan Laugardalsvöll klukkan 17:00 í dag „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum sem er að birtast í fjölmiðlum. Nauðgunarmenningin er rótgróin,“ segir Tanja M. Ísfjörð, meðlimur Öfga.

Skora á Guðna að segja af sér

Úr karlrembum og „jafnréttissinnum“ í Öfgar
Meðlimir Öfga ræða um kynferðisbrot, feðraveldið og nauðsyn þess að veita þolendum rödd með nafnvernd. Þær segjast hafa séð ljósið í kjölfar #þöggun byltingarinnar á samfélagsmiðlum. Þær eru róttækar og ætla aldrei að halda kjafti. „Að taka eina konu fyrir þegar hópurinn öskrar, til að láta hana brenna út, til að láta þær brenna út, eina í einu. Það er þöggun.“