Ofbeldi gegn börnum

10. des 07:12
Þær voru fullorðnar konur og ég barn
Kona sem dvaldi sem barn á leikskólanum Hörðuvöllum í Hafnarfirði segir ofbeldi sem hún varð fyrir þar hafa fylgt sér fram á fullorðinsár. Arna Ósk Óskarsdóttir segir það að verða fyrir ofbeldi í æsku ekki gott veganesti út í lífið, en hún trúði því lengi að hún ætti ofbeldið skilið, en skilar nú skömminni til þeirra sem hana eiga.

29. nóv 09:11
Fjölgun tilkynninga um ofbeldi foreldra gegn börnum

24. nóv 10:11
Fimmtán ára stakk jafnaldra sinn

11. nóv 20:11
Foreldrar dæmdir fyrir ofbeldi gegn fjórum dætrum

09. nóv 08:11
Beint: Landssamráðsfundur um ofbeldi

05. okt 21:10
„Að vera í skóla með geranda sínum er ekkert grín“

24. sep 08:09
Ráðist á sautján ára dreng við Norðlingaskóla

08. mar 21:03
Með Íslandsmet í klámáhorfi ungra drengja

08. mar 13:03
Ráðist á tvö börn í matsal Austurbæjarskóla

02. feb 16:02
Grunaður um brot gegn allt að 30 börnum

05. jan 17:01
Aukið ofbeldi gegn börnum á fyrstu mánuðum síðasta árs

17. nóv 16:11
Enginn leikskólakennaramenntaður á Sælukoti

09. nóv 08:11
Segir Kristin E. hafa brotið á sér þegar hún var níu ára

02. nóv 16:11
Kennari ársins barði nemanda sinn

21. okt 19:10
Handtekinn í gær og beraði sig fyrir barni í dag

04. sep 20:09
Krefst þess að 17 ára brotaþoli gefi skýrslu fyrir dómi

11. jún 07:06
Dæmdur í Nuuk

12. feb 10:02
Segja barni mismunað vegna fötlunar í Landsrétti

05. feb 16:02
Sýknaður af ofbeldi í garð dóttur í Landsrétti

06. jan 10:01
Neyðarlínan: „Segðu frá“ nú bæði á ensku og pólsku

27. okt 22:10
Íslendingur handtekinn í Alicante grunaður um kynferðisbrot gegn dóttur sinni
Íslenskur karlmaður var handtekinn á Spáni í dag. Maðurinn á yfir höfði sér 12 ára fangelsi í Danmörku, m.a. fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms.