Nýsköpun

Salan á Tempo einn hápunktanna í 5 ára sögu Origo
Í janúar 2018 sameinuðust Nýherji, TM Software og Applicon í að mynda eitt öflugasta nýsköpunar- og upplýsingatæknifyrirtæki landsins, Origo. Félagið fagnar því 5 ára afmæli nú í mánuðinum.

Þrotlaus vinna að baki velgengninni
Gerður í Blush segir það enga tilviljun að henni hafi tekist að byggja upp íslenska kynlífstækjaverslun sem velti á bilinu sex til sjö hundruð milljónum króna á ári. Allt byggi þetta á þrotlausri vinnu, þrautseigju og ástríðu fyrir viðfangsefninu.

Nýsköpunarverkefni fær 1,4 milljarða frá ESB
Orkuskiptaverkefnið WHISPER hefur hlotið 1,4 milljarða króna styrk til fjögurra ára frá Evrópusambandinu. Verkefninu er ætlað að þróa og prófa nýsköpunarlausnir í orkuskiptum á sjó sem geta dregið verulega úr losun gróðurhúsaloftegunda hjá flutningaskipaflota heimsins.

Vilja gera forritun skemmtilega á ný

Samkeppnishæfni Íslands rýkur upp

Tólf hundruð milljónir króna í Treble

Íslenskur sigur í tæknikeppni í Finnlandi
Tæknifyrirtækið Treble fór með sigur af hólmi í New Nordic Pitch Champion keppninni sem haldin var í gærkvöldi á tækniráðstefnunni Slush í Helsinki. Viðburðurinn er sá stærsti sinnar tegundar í Evrópu og eru 12 þúsund manns samankomnir þetta árið.

Flytja út íslenskar lausnir við eitraðri menningu
Ný íslensk hugbúnaðarlausn miðar að því að auðvelda mannauðsstjórum að uppræta eitraða vinnustaðamenningu og tryggja jafnan rétt á vinnustöðum.

Höfum framleitt meira en nóg af plasti
Plastplan er hönnunarstúdíó staðsett á Grandanum þar sem Björn Steinar Blumenstein og Brynjólfur Stefánsson vinna hörðum höndum að því að framleiða vörur sem búnar eru einungis til úr endurunnu plasti.

Auka aðgengi að endurhæfingu

Þróa hugbúnað sem eflir sköpunargleði
Framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Bulby segir að mikil tækifæri liggi í því að efla sköpunargleði einstaklinga og fyrirtækja því þannig megi ná meiri árangri. Markmið fyrirtækisins er að efla sköpunargleði í heiminum með því að gera sköpunargleðiþjálfun aðgengilega.

Auka aðgengi að líkamsræktar- og heilsutímum
Einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Level Up segir að hann hafi upplifað það á eigin skinni hversu mikilvægt það sé að auka aðgengi að líkamsræktarstöðvum. Fyrirtæki hafi sýnt lausn Level Up mikinn áhuga.

Nýsköpun skorar hátt á Íslandi

Hugbúnaður Flow tilnefndur til virtra verðlauna

Ísland á mikið inni þegar kemur að nýsköpun í loftslagsmálum
Þrjú íslensk nýsköpunarfyrirtæki hafa aflað erlendra styrkja upp á ríflega tvo milljarða króna á síðustu vikum. Sérfræðingur sem hefur unnið með íslenskum frumkvöðlum um árabil segir Ísland eiga mikið inni þegar kemur að nýsköpun sem tengist loftslagsvandanum.

Tækifæri í að endurhugsa markaðssetningu
Framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Sundra segir að fyrirtæki í dag þurfi að endurhugsa markaðssetningu til að ná meiri árangri. Markaðssetning hafi þróast mikið á síðustu árum og fyrirtækin verði að bregðast við.

Vilja hugmyndir sem leysa samfélagslegan vanda
Snjallræði er vaxtarrými sem hefur göngu sína í lok ágúst og sérstök áhersla er lögð á sjálfsvinnu fyrirtækjanna sem taka þátt. Klak - Icelandic Start Up auglýsir eftir þátttakendum og hægt er að sækja um inn á heimasíðu Klak.

Hefur gæði að leiðarljósi og stefnir á útrás
Stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Ankra, sem vinnur kollagen úr íslensku fiskroði, segir að mikil tækifæri séu fólgin í að byrja að selja vörurnar erlendis. Fyrirtækið hyggst jafnframt kynna nýjungar á komandi misserum.

Nýsköpunarfyrirtækið Stubbur fyllir í gat á markaðnum
Miðasöluvettvangurinn Stubbur sérhæfir sig í miðasölu á íþróttaviðburðum og ýmis konar tengdri þjónustu. Stofnandi fyrirtækisins segist hafa komið auga á tækifæri á markaðnum þegar kemur að þjónustu fyrir minni viðburði. Fyrirtækið hyggst sækja sér meira fjármagn og stefnir á útrás á erlendri grundu.

Íslenskt app fyrir þolendur ofbeldis slær í gegn í Prag
Stofnendur íslenska smáforritsins Lilja app voru meðal fyrirlesara á Evrópska kvenleiðtogaskólanum sem fram fór í Prag í síðustu viku. Stofnandi skólans fullyrti við þetta tilefni að fyrirlestur íslenska hópsins hefði verið sá mikilvægasti á viðburðinum.

Origo eykur stuðning við nýsköpun
Origo hefur undirritað samstarfssamning við KLAK - Icelandic Startups um samvinnu um samfélagshraðalinn Snjallræði og eykur þannig enn frekar við stuðning sinn við nýsköpun á Íslandi.

Ný aðferð til að nota ál við húshitun
Íslenskt verkfræðifyrirtæki í samvinnu við evrópska háskóla, rannsóknastofnanir og fyrirtæki, er að þróa nýstárlega aðferð við húshitun þar sem ál er orkugjafinn.

Umhverfismál skipti fjárfesta sífellt meira máli
Meðstofnandi og stjórnarformaður nýsköpunarfyrirtækisins Atmonia segir að umhverfismál skipti fjárfesta og almenning sífellt meira máli. Atmonia vinnur að því að búa til ammóníak sem notað er í áburð og eldsneyti á umhverfisvænan og sjálfbæran hátt.

Sigyn leiðir hugbúnaðarþróun Empower

Íslensk uppgötvun afstýrir mengun í áliðnaði

Hagar veita frumkvöðlum nýsköpunarstyrki
Tólf sprotafyrirtæki fengu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar til að vinna að nýsköpunarverkefnum í matvælaiðnaði.

Óraði ekki fyrir ævintýralegum vexti Controlant
Tæknifyrirtækið Controlant fór í gegnum ævintýralegan vöxt samhliða Covid-19 heimsfaraldrinum. Fyrirtækið hundraðfaldaði framleiðsluna á innan við tveimur árum. Skortur á sérfræðingum gerir það að verkum að fyrirtækið horfir nú út fyrir landsteinana til að standa undir frekari vexti.

Heilbrigðiskerfið er of lokað fyrir nýsköpun
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að heilbrigðiskerfið sé of lokað fyrir nýsköpun. Eitt af forgangsverkefnum hennar sé að bæta úr þeirri stöðu.

NeckCare tryggir sér rúmlega milljarðs króna fjármögnun til markaðssetningar í Bandaríkjunum
Heilbrigðistæknifyrirtækið NeckCare sem þróað hefur einkaleyfisvarðar lausnir til greiningar og endurhæfingar á hálsskaða hefur lokið rúmlega 1 milljarðs króna fjármögnun. Fjármagninu verður varið til sölu og markaðsetningar á vörum félagins á Bandaríkjamarkaði ásamt því að styðja við frekari vöruþróun.

Snerpa Power leysir vandamál á raforkumarkaði
Snerpa Power var stofnað í þeim tilgangi að virkja raforkunotendur á Íslandi til þátttöku á raforkumarkaði og bæta þannig auðlindanýtingu og skapa aukið svigrúm fyrir orkuskiptin. Snerpa Power er eitt af sjö fyrirtækjum sem taka þátt í nýsköpunarhraðlinum Hringiða í ár.

Taktikal tvöfaldar starfsmannafjölda
Hugbúnaðarfyrirtækið Taktikal hefur tvöfaldað starfsmannafjölda sinn og ráðið til sín 10 nýja starfsmenn í viðskiptaþróun, hugbúnaðarþróun og markaðsmál.

Viðtalsröð um látna ástvini

Fimmtán ára frumkvöðlar í fatahönnun og fyrirtækjarekstri
Fjórir félagar úr tíunda bekk í Árbæjarskóla tóku sig til og stofnuðu fyrirtæki út frá nýsköpunaráfanga í skólanum, sem kallast Startup Árbær. Þeir hafa nú selt hátt í hundrað peysur og renna 150 þúsund krónur af ágóðanum til góðgerðarmála.

Allt að 20 milljónir til úthlutunar úr Uppsprettunni 2022
Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og eru allt að 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum árið 2022. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2022.

Snjallræði áfram vettvangur samfélagslegrar nýsköpunar
Fulltrúar Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands undirrituðu í dag samning um áframhaldandi samvinnu um samfélagslega viðskiptahraðalinn Snjallræði. Verkefni sem þróuð hafa verið innan hraðalsins hafa nú þegar haft margvísleg jákvæð áhrif á samfélagið.

Auðséð að fjölga þurfi alþjóðlegum námsbrautum í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir segir að einkaframtakið í borginni hafi helst svarað eftirspurn eftir alþjóðlegum námsbrautum og mikilvægt sé að styðja betur við sjálfstætt starfandi skólana.

Reynsluboltar úr leikjaiðnaði fá fé til að þróa leik
Vísisjóðurinn Brunnur II hefur fjárfest fyrir tæplega 300 milljónir í Arctic Theory. Eru að búa til tölvuleik í samfélagsheimum. Vilja fjölga starfsmönnum úr átta í 20 í ár. Stofnendurnir hafa unnið við tölvuleikjagerð 15-25 ár.

Sveinbjörn til liðs við nýsköpunar- og viðskiptaþróunarsvið Ríkiskaupa
Sveinbjörn Ingi Grímsson hefur verið ráðinn á svið nýsköpunar og viðskiptaþróunar hjá Ríkiskaupum. Hlutverk hans verður að aðstoða opinberan aðila og birgja við að ná fram aukinni skilvirkni og skapa nýtt virði í innkaupum með því að koma hugmyndum að nýsköpun og umbótum í framkvæmd.

Átta sérfræðingar hefja störf hjá Treble
Sprotafyrirtækið Treble Technologies er í hröðum vexti um þessar mundir og hefur ráðið til sín fjölda sérfræðinga á síðustu mánuðum til að styðja við þann vöxt. Fyrirtækið framleiðir hugbúnað á sviði hljóðhermunar sem má meðal annars nota við hljóðvistarhönnun bygginga, hljóðhönnun tölvuleikja og sýndarveruleika, hljóðhönnun bíla og hönnun hverskyns hljóðtæknibúnaðar. Treble er í samstarfi við fjölmörg alþjóðleg stórfyrirtæki sem starfa í hinum ýmsu geirum, enda kemur hljóð víða við.

Tillögur til að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga klárar í vor
Í ár mun mun vanta ríflega 800 sérfræðinga í hálaunastörf sem krefjast sérhæfðrar menntunar, samkvæmt nýrri greiningu Íslandsstofu.

Fyrirtæki nýjungagjarnari á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum
Mikill meirihluti íslenskra fyrirtækja vann að nýjungum í starfsemi sinni, sem ýmist voru markaðssettar eða innleiddar í starfsemina, á árunum 2018-2020 eða 74 prósent. Um alþjóðlega mælingu er að ræða en til samanburðar voru 63 prósent fyrirtækja í Noregi nýjungagjörn, 55 prósent fyrirtækja í Svíþjóð og 48 prósent í Danmörku.

Reykjavíkurborg styrkir Hringiðu
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Kristín Soffía Jónsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups undirrituðu í morgun samstarfssamning sem miðar að því að efla frumkvöðlastarfsemi sem byggir á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins.

Fróði Steingrímsson til liðs við Frumtak
Fróði Steingrímsson, lögmaður, hefur gengið til liðs við Frumtak. Hann mun sinna lögfræðilegum málefnum fyrir félagið og taka þátt í þróun á starfsemi þess. Þá mun hann veita félögum í eignasafni Frumtakssjóðanna ráðgjöf og stuðning.

Fjárfestingar í íslensku hugviti

Íslensk tækni hryggjarstykki hjá bandarísku fjármálafyrirtæki
Memento hyggst sækja fjármagn síðar á árinu og stefnir á frekari markaðssókn erlendis. Frá árinu 2017 hefur Memento fjárfest fyrir um 500 milljónir í innviðum.

Kría fjárfestir í þremur vísisjóðum
Fjárfest verður fyrir 810 milljónir króna í Frumtaki 3 og Crowberry II og fyrir 620 milljónir króna í Eyri Vexti.

Fjármögnunin muni umbylta stærðfræðinámi

PLAIO fékk fjármögnun fyrir markaðssókn erlendis frá Frumtaki
Samheitalyfjafyrirtæki eru flest hver að skipuleggja sig í Excel. Mögulegir viðskiptavinir hlaupa á þúsundum.

Íslandsbanki veitir tólf sprotafyrirtækjum styrki
Alls hafa verið veittar um 125 milljónir króna úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka síðastliðnum tveimur árum.

Fagnaðarefni fyrir nýsköpun og hugverkaiðnað
Sviðstjóri hjá Samtökum iðnaðarins segir að þær aðgerðir sem ríkisstjórnin stefnir í að ráðast í varðandi að bæta umhverfi fyrir nýsköpun og hugverkaiðnað séu fagnaðarefni.

Metfjöldi frá Íslandi á Slush

Plöntuostagerð er enn á fæðingardeildinni
Erlendur Eiríksson, matreiðslumeistari, vinnur nú að því að búa til vegan osta úr hágæða íslensku hráefni, úr hveragufu í Hveragerði. Hann segir að Íslendingar eigi að leggja áherslu á að taka forystu í matvælaframleiðslu úr plöntum, því það sé framtíðin.

Útgjöld til rannsókna og þróunarstarfs aldrei meiri
Útgjöld til rannsókna og þróunar hafa aukist úr 57 milljörðum árið 2018 í 73 milljarða árið 2020.

Fyrsti íslenski sprotinn í Techstars-hraðalinn
„Það eru risastór tækifæri í því að í tengja saman efnisköpunar/áhrifavalda hagkerfið (e. creator economy) og stafræna ferðaþjónustumarkaðinn,“ segir Isaac Kato, framkvæmdastjóri Techstar Seattle.

Icelandic Lava Show hlýtur Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar
Hugmyndin að Icelandic Lava Show kviknaði þegar stofnendurnir, hjónin Ragnhildur Ágústsdóttir og Júlíus Ingi Jónsson, fóru upp að gosinu á Fimmvörðuhálsi vorið 2010.

Frumkvöðlar hugsi sig vel um áður en fjármagni sé hafnað
„Sá sem á gullið semur reglurnar,“ segir Eugen Steiner, læknir og fjárfestir í líftæknifyrirtækjum.

Fjármagn flæðir í nýsköpun sem aldrei fyrr
Erlendar fjárfestingar í nýsköpun hafa aukist og einnig orðið meira áberandi hér á landi. Fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures segir það meðal annars vegna þess að umræðan um nýsköpun sé fyrirferðarmeiri en áður.

Tekjur Laufs uxu hratt í milljarð

Próteinverksmiðjur Héðins verið seldar til útlanda fyrir sex milljarða
„Þetta er mun nettari hönnun en helstu keppinautarnir,“ segir Pétur Jakob Pétursson, sölustjóri hjá HPP Solutions, dótturfélagi Héðins..

Hopp fær 381 milljón til vaxtar erlendis
Nýta á fjármagnið til að bjóða upp á Hopp-sérleyfi á erlendum mörkuðum. Einkum er horft til þess að opna á fleiri stöðum á Spáni ásamt tækifærum á Ítalíu og í Póllandi.

Frumtak fjárfestir í Ankeri Solutions
Ankeri stefnir á að ná 20-30 prósentum gámaskipa inn í kerfi sitt á næstu tveimur til þremur árum. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins fjárfesti í fyrirtækinu árið 2018.
Starfsmenn Ankeris eru Nanna Einarsdóttir, Leifur Kristjánsson, Kristinn Aspelund, Óskar Sigþórsson og Helgi Benediktsson.

Brunnur II fjárfesti í fjórum sprotum
Vísisjóðurinn Brunnur II fjárfesti í Overtune sem hjálpar fólki að skapa tónlist til að dreifa á samfélagsmiðlum, Kosmi býður upp á stafrænan afþreyingarvettvang, stefnumótasmáforritið Smitten Dating og Standby Deposits sem þróar fjártækniþjónustu fyrir Bandaríkjamarkað.

Kóreskir fjárfestar leggja fé í 1939 Games
1939 Games var stofnað af bræðrunum Ívari og Guðmundi Kristjánssonum árið 2015. Bræðurnir störfuðu báðir hjá CCP um árabil. Ívar var einn þriggja stofnenda CCP og var framkvæmdastjóri fyrirtækisins þegar EVE Online kom út árið 2003 en hann starfaði hjá CCP í 17 ár, lengst af sem fjármálastjóri. Guðmundur starfaði í 12 ár hjá CCP lengst af sem verkefnastjóri.

Kaupir verksmiðju af CRI til að framleiða hráefni sem nýtt er í sólarhlöður
Dregur úr losun sem nemur útblæstri fjórðungs einkabíla á Íslandi.

Flokkarnir setja nýsköpun á oddinn
Stjórnarflokkarnir segja að mikið hafi verið gert á kjörtímabilinu til að efla nýsköpun. Stjórnarandstaðan er þeirrar skoðunar að ekki hafi verið nóg að gert.

Íslenskur hugverkaiðnaður tekur vaxtarkipp
Útflutningstekjur af hugverkaiðnaði hafa tvöfaldast á átta árum. Um var að ræða 16 prósent af öllum útflutningi frá Íslandi í fyrra. Skattafrádráttur af rannsóknum og þróun hefur mikil áhrif, segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

CrankWheel kaupir danskt nýsköpunarfyrirtæki
CrankWheel er með yfir 50.000 notendur í sex heimsálfum. Yfirtakan styrkir vöruframboð og þjónustu til núverandi viðskiptavina en styður jafnframt við frekari vöxt á erlendum mörkuðum.

Crowberry ýtir úr vör stærsta vísisjóð landsins
Stofnendur og meðeigendur Crowberry Capital eru þær Jenný Ruth Hrafnsdóttir, Helga Valfells og Hekla Arnardóttir og sem hafa fjárfest í 15 tæknifyrirtækjum í gegnum fyrri sjóð Crowberry Capital.

Nýsköpun í mikilli sókn
Alþingi jók í fyrra endurgreiðsluhlutfall rannsókna- og þróunarkostnaðar úr 20 prósentum í 35 prósent. Útflutningstekjur af hugverkaiðnaði á Íslandi hefur á átta árum tvöfaldast.

Rektor HR tekur við sem forstjóri AwareGO
Horfa til þess að fjöldi viðskiptavina AwareGO muni tugfaldast. Safna fé til vaxtarins frá íslenskum og erlendum fjárfestum.

Gervigreind mun valda byltingu í veiðum
Það skiptir miklu máli fyrir umhverfið og umgengni um fiskistofna að geta hugsanlega valið í framtíðinni þann fisk sem á að veiða og sleppa öðrum.

Tilraun: Drónar fá far með Strætó

Gengi Solid Clouds lækkaði um tvö prósent frá útboði

Hagar styrkja átta nýsköpunarverkefni

Solid Clouds-útboðið: Fyrstur kemur, fyrstur fær
„Þeir sem óskað höfðu eftir áskrift áður en félagið birti tilkynningu um að áskrift hafi borist fyrir öllum hlutum útboðsins fengu þannig allir úthlutun, þó þeir hafi þurft að sætta sig við umtalsverða skerðingu áskriftar,“ segir Arion banki í bréfi til fjárfesta.

Lífdísill verður framleiddur úr sláturúrgangi
„Við dýraslátrun fellur til mikið magn úrgangsfitu sem ekki nýtist til manneldis eða sem fóður, en nýta má til framleiðslu á sjálfbæru samgöngueldsneyti ,” segir Sigurður Ingólfsson framkvæmdastjóri Ýmis technologies.

Breitt verðbil á Solid Clouds í verðmati
Sprotafyrirtækið áætlar að selja 24,1 til 31,5 prósenta hlut í hlutafjárútboði sem lýkur í dag og afla við það 500-725 milljónir króna.

Sjóður VEX kaupir um 40 prósent í AGR Dynamics
Hugbúnaðarfyrirtækið AGR Dynamics hefur vaxið um 25 prósent á ári í 15 ár. Fengu 650 milljónir króna í aukið hlutafé til að halda vextinum áfram.

Hlutafjárútboð Solid Clouds hafið
Horft er til þess að afla um 500 milljóna til 725 milljóna króna með útboðinu.

Dohop þjónustar stærsta flugfélag Spánar
Meðal flugfélaga sem þegar nýta tækni Dohop eru easyJet, Eurowings, Air France, Avianca, Jetstar og fleiri.

Stefna að stærra gagnasafni en Stanford-háskóli notar

Stofnandi Guitar Hero fjárfestir í OverTune
Nýir fjárfestar í sprotanum OverTune koma frá Bandaríkjunum, Kanada, Noregi og Íslandi. Unnið er að nýrri fjármögnunarlotu um þessar mundir.

Frumtak lokar sjö milljarða vísisjóði

Stofnendur Controlant sýndu þroska og hleyptu öðrum að verkefnum
Elín María Björnsdóttir, mannauðsstjóri Controlant, verður í viðtali við sjónvarpsþátt Markaðarins klukkan hálf átta í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

Rökrétt skref að Solid Clouds fari á markað
Solid Clouds, sem er sérhæft í herkænsku- og hlutverkaleikjum, stefnir á að gefa út tölvuleiki á þriggja ára fresti. Hluti viðskiptamódelsins er að stytta þann tíma sem það tekur að þróa leiki.

Publix selur íslenskar sultur frá Good Good
Garðar Stefánsson, framkvæmdastjóri Good Good og Jóhann Ingi Kristjánsson, stjórnarformaður fyrirtækisins.

Tekjur Controlant nífaldast og markaðsvirðið komið í um 40 milljarða
Útlit er fyrir ævintýranlegan tekjuvöxt fyrirtækisins og að þær verði um 15 milljarðar á árinu 2022 eftir að hafa numið tæplega einum milljarði í fyrra. Miðað við síðustu viðskipti með bréf í Controlant hefur markaðsvirðið tvöfaldast á örfáum mánuðum.

Rétt að opna landið án samráðs við Schengen
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að þegar hafi sýnt sig að sú ákvörðun að opna landið fyrir bólusettum ferðamönnum frá löndum utan Schengen hafi verið rétt. Bindur miklar vonir við að breytingar á raforkulögum náist í gegn fyrir þinglok. Tímabili mikillar aukningar ríkisútgjalda lokið. Raunveruleg orkuskipti kalla á stórauknar fjárfestingar í raforkuframleiðslu.

Þurfum að setja alþjóðageirann á oddinn
Alþjóðageirinn hefur einungis vaxið að meðaltali um 2,7 prósent á ári á tíu árum til ársins 2020. Hefði þurft að vaxa um tíu prósent.

Fjórir vísisjóðir sprottið í ár

Eyrir að loka sex milljarða vísisjóði
Eyrir Invest leggur til 1,5 milljarða króna. Sjóðurinn mun fjárfesta í fyrirtækjum sem komin eru af klakstigi og vilja vaxa hratt alþjóðlega.

Þorsteinn, Kristín og fleiri í stjórn vísisjóðsins Iðunn
Kristín Ingólfsdóttir, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, sest í stjórn Iðunnar. Vísisjóðurinn leggur áherslu á fjárfestingar á sviði lífvísinda og heilsutækni. Hann er 6,7 milljarðar króna að stærð og fjárfestingartímabil hans er fimm ár.

Nýsköpunarsjóðurinn hagnaðist um 30 milljónir
Sjóðurinn fjárfesti í fyrra í tveimur nýjum félögum, Pay Analytics og Tyme Wear og seldi að fullu hluti sína í fyrirtækjunum Sólfar og Atmo Select.

Endurskoða hlutverk Nýsköpunarsjóðsins
Til skoðunar að Nýsköpunarsjóðurinn láni til nýsköpunarfyrirtækja.

Frumtak við að loka sjö milljarða vísisjóði
Í fyrsta sinn sem rekstrarfélag vísisjóða stofnar sinn þriðja sjóð. Fjárfestarnir eru að stórum hluta sömu lífeyrissjóðir og lögðu fé í fyrri sjóði Frumtaks Ventures. Leggja áherslu á að fá erlenda fjárfesta til liðs við sig við uppbyggingu á nýsköpunarfyrirtækjum.

Oculis fær sjö milljarða fjármögnun
Oculis var stofnað af tveimur prófessorum við Háskóla Íslands árið 2003.

Kría hvetur sprotaumhverfið til dáða
Ríkið leggur Kríu til átta milljarða á næstu fimm árum til að fjárfesta í vísisjóðum. Horft er til þess að fyrsta úthlutun sjóðsins verði í haust. Framkvæmdastjóri Eyris Ventures segir að Kría varpi ljósi á að fjárfestingar í sprotum krefjist sérhæfingar og þekkingar.

Auðvelda þarf ráðningu erlendra sérfræðinga til að efla hugverkaiðnað
Stendur í vegi fyrir vexti ýmissa tæknifyrirtækja.

Mun auka líkur á að fyrirtæki blási til sóknar í nýsköpun
Margt bendir til að á árinu 2020 hafi verið slegið met í fjárfestingu í nýsköpun hér á landi. Sóknarleikur stjórnvalda hefur nú þegar skilað árangri

Ásthildur Otharsdóttir í hóp eigenda Frumtaks Ventures
Ásthildur hefur verið stjórnarformaður Frumtaks Ventures frá árinu 2015. Hún var stjórnarformaður Marels í tæp sjö ár.

Mussila kaupir rekstur Orðagulls
Mussila vinnur að því að afla að minnsta kosti 100 milljón króna fjármögnunar á Funderbeam ti lað styðja við vöxt.

Áskriftartekjur Taktikal tífölduðust í COVID-19
Unnið er að sókn á alþjóðlegan markað.

Sjávarþang, kaffi og brugg á Bakkanum
Nýr eigandi Óðinshúss á Eyrarbakka hyggst opna þar kaffihús og bruggsmiðju með sjávarþangsívafi. Hann vill endurreisa húsið í upprunalegri mynd og vonast til að þorpsbúar ljái verkefninu samfélagslegan anda.

Kristinn í Nortstack orðinn formaður Kríu

Brunnur klárar fjármögnun á 8,3 milljarða vísisjóð

Heildarvirði Klang Games 15,5 milljarðar

Tekjur AwareGo tvöfölduðust á milli ára
Undirbýr svokallaða vaxtarfjármögnun (e. Series A) í samstarfi við fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka. Eyrir Invest kom í hluthafahópinn árið 2018.

29 milljarðar streymdu í nýsköpun
Mikið fé streymdi í áframhaldandi uppbyggingu sprotafyrirtækja. Lítið var fjárfest í nýjum tækifærum en vísisjóðir eru mikið til fullfjárfestir.

MainManager selt til View Software
Frumtak á meðal hluthafa MainManager með 23 prósenta hlut.

Five Degrees fær 22 milljónir evra fjármögnun
Fyrirtækið hefur er með um 160 manns í vinnu í fjórum löndum þar af um 50 á Íslandi.

Byggingariðnaður eftirbátur í rannsóknum og þróun
Stjórn Byggingavettvangsins fagnar nýsköpunarstefnu ríkisstjórnarinnar sem gefin var út 2019. Hún telur þó að bygginga- og mannvirkjagerð hafi setið eftir og kallar nú eftir því að sett verði markviss áætlun og stefna með mælanlegum markmiðum til framtíðar fyrir greinina.

Þurfa erlent starfsfólk
Flest fyrirtæki sem starfa við tölvuleikjagerð hafa á bilinu einn til sextán starfsmenn. Samtök iðnaðarins segja að stjórnvöld geti gert margt til að auðvelda sérhæfðu starfsfólki að starfa á Íslandi. Meðal annars sé flókið að fá atvinnuleyfi á landinu. Erlendir sérfræðingar eru um það bil þriðjungur af starfsmönnum í tölvuleikjagerð á landinu.