Nýsköpun

09. jún 15:06

Stofn­end­ur Contr­ol­ant sýnd­u þrosk­a og hleypt­u öðr­um að verk­efn­um

Elín María Björnsdóttir, mannauðsstjóri Controlant, verður í viðtali við sjónvarpsþátt Markaðarins klukkan hálf átta í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

09. jún 07:06

Rök­rétt skref að Sol­id Clo­uds fari á mark­að

Solid Clouds, sem er sérhæft í herkænsku- og hlutverka­leikjum, stefnir á að gefa út tölvuleiki á þriggja ára fresti. Hluti viðskiptamódelsins er að stytta þann tíma sem það tekur að þróa leiki.

09. jún 07:06

Publ­ix sel­ur ís­lensk­ar sult­ur frá Good Good

Garðar Stefánsson, framkvæmdastjóri Good Good og Jóhann Ingi Kristjánsson, stjórnarformaður fyrirtækisins.

09. jún 06:06

Tekjur Controlant nífaldast og markaðsvirðið komið í um 40 milljarða

Útlit er fyrir ævintýranlegan tekjuvöxt fyrirtækisins og að þær verði um 15 milljarðar á árinu 2022 eftir að hafa numið tæplega einum milljarði í fyrra. Miðað við síðustu viðskipti með bréf í Controlant hefur markaðsvirðið tvöfaldast á örfáum mánuðum.

02. jún 06:06

Rétt að opna landið án samráðs við Schengen

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að þegar hafi sýnt sig að sú ákvörðun að opna landið fyrir bólusettum ferðamönnum frá löndum utan Schengen hafi verið rétt. Bindur miklar vonir við að breytingar á raforkulögum náist í gegn fyrir þinglok. Tímabili mikillar aukningar ríkisútgjalda lokið. Raunveruleg orkuskipti kalla á stórauknar fjárfestingar í raforkuframleiðslu.

26. maí 20:05

Þurf­um að setj­a al­þjóð­a­geir­ann á odd­inn

Alþjóðageirinn hefur einungis vaxið að meðaltali um 2,7 prósent á ári á tíu árum til ársins 2020. Hefði þurft að vaxa um tíu prósent.

19. maí 12:05

Fjórir vísisjóðir sprottið í ár

19. maí 07:05

Eyr­ir að loka sex millj­arð­a vís­i­sjóð­i

Eyrir Invest leggur til 1,5 milljarða króna. Sjóðurinn mun fjárfesta í fyrirtækjum sem komin eru af klakstigi og vilja vaxa hratt alþjóðlega.

10. maí 16:05

Þor­steinn, Kristín og fleir­i í stjórn vís­i­sjóðs­ins Iðunn­

Kristín Ingólfsdóttir, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, sest í stjórn Iðunnar. Vísisjóðurinn leggur áherslu á fjárfestingar á sviði lífvísinda og heilsutækni. Hann er 6,7 milljarðar króna að stærð og fjárfestingartímabil hans er fimm ár.

07. maí 21:05

Dag­­ur próf­­að­­i æf­­ing­­a­b­ún­­að fyr­­ir fólk í hjól­­a­­stól

07. maí 10:05

Ný­sköp­un­ar­sjóð­ur­inn hagn­að­ist um 30 millj­ón­ir

Sjóðurinn fjárfesti í fyrra í tveimur nýjum félögum, Pay Analytics og Tyme Wear og seldi að fullu hluti sína í fyrirtækjunum Sólfar og Atmo Select.

06. maí 12:05

Endur­skoð­a hlut­verk Ný­sköp­un­ar­sjóðsins

Til skoðunar að Nýsköpunarsjóðurinn láni til nýsköpunarfyrirtækja.

05. maí 09:05

Silfurberg hagnast um 2,5 milljarða eftir risasölu á Neuraxpharm

05. maí 07:05

Frum­tak við að loka sjö millj­arð­a vís­i­sjóð­i

Í fyrsta sinn sem rekstrarfélag vísisjóða stofnar sinn þriðja sjóð. Fjárfestarnir eru að stórum hluta sömu lífeyrissjóðir og lögðu fé í fyrri sjóði Frumtaks Ventures. Leggja áherslu á að fá erlenda fjárfesta til liðs við sig við uppbyggingu á nýsköpunarfyrirtækjum.

05. maí 07:05

Ocu­lis fær sjö millj­arð­a fjár­mögn­un

Oculis var stofnað af tveimur prófessorum við Háskóla Íslands árið 2003.

30. apr 09:04

Fram­kvæmd­a­stjór­i hjá Tesc­o Bank í stjórn Frum­taks Vent­ur­es

29. apr 11:04

20 er­lend­ir vís­i­sjóð­ir fjár­fest með Crowb­err­y Cap­i­tal

28. apr 16:04

Auk­in á­hersl­a á hug­vits­drif­in fyr­ir­tæk­i sé góð leið til að fjölg­a störf­um

28. apr 07:04

Kría hvet­ur sprot­a­um­hverf­ið til dáða

Ríkið leggur Kríu til átta milljarða á næstu fimm árum til að fjárfesta í vísisjóðum. Horft er til þess að fyrsta úthlutun sjóðsins verði í haust. Framkvæmdastjóri Eyris Ventures segir að Kría varpi ljósi á að fjárfestingar í sprotum krefjist sérhæfingar og þekkingar.

22. apr 09:04

Legg­i Tækn­i­þró­un­ar­sjóð­i til auk­ið fé í nið­ur­sveifl­unn­i

21. apr 16:04

Auð­veld­a þarf ráðn­ing­u er­lendr­a sér­fræð­ing­a til að efla hug­verk­a­iðn­að

Stendur í vegi fyrir vexti ýmissa tæknifyrirtækja.

14. apr 11:04

Krist­ín Soff­í­a ráð­in fram­kvæmd­a­stjór­i Icel­and­ic Start­ups

12. apr 14:04

Mun auka lík­ur á að fyr­ir­tæk­i blás­i til sókn­ar í ný­sköp­un

Margt bendir til að á árinu 2020 hafi verið slegið met í fjárfestingu í nýsköpun hér á landi. Sóknarleikur stjórnvalda hefur nú þegar skilað árangri

12. apr 13:04

Ást­hild­ur Ot­hars­dótt­ir í hóp eig­end­a Frum­taks Vent­ur­es

Ásthildur hefur verið stjórnarformaður Frumtaks Ventures frá árinu 2015. Hún var stjórnarformaður Marels í tæp sjö ár.

31. mar 14:03

Muss­il­a kaup­ir rekst­ur Orða­gulls

Mussila vinnur að því að afla að minnsta kosti 100 milljón króna fjármögnunar á Funderbeam ti lað styðja við vöxt.

31. mar 11:03

Ørn Softw­­ar­­e sem keypt­­i ný­ver­ið Ma­in­Man­ger skráð á mark­­að

25. mar 11:03

Á­skrift­ar­tekj­ur Takt­ik­al tí­föld­uð­ust í COVID-19

Unnið er að sókn á alþjóðlegan markað.

20. mar 06:03

Sjávar­þang, kaffi og brugg á Bakkanum

Nýr eigandi Óðinshúss á Eyrarbakka hyggst opna þar kaffihús og bruggsmiðju með sjávarþangsívafi. Hann vill endurreisa húsið í upprunalegri mynd og vonast til að þorpsbúar ljái verkefninu samfélagslegan anda.

17. mar 15:03

Huld Magn­ús­dótt­ir kjör­in for­mað­ur Icel­and­ic Start­ups

16. mar 15:03

Frac­tal 5 lok­ar þriggj­a millj­ón doll­ar­a fjár­mögn­un

04. mar 11:03

Krist­inn í Nort­stack orð­inn for­mað­ur Kríu

03. mar 07:03

Brunn­ur klárar fjármögnun á 8,3 millj­arð­a vís­i­sjóð

18. feb 10:02

Heild­ar­virð­i Klang Gam­es 15,5 millj­arð­ar

18. feb 09:02

Tekj­ur Awa­reG­o tvö­föld­uð­ust á mill­i ára

Undirbýr svokallaða vaxtarfjármögnun (e. Series A) í samstarfi við fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka. Eyrir Invest kom í hluthafahópinn árið 2018.

17. feb 07:02

29 millj­arð­ar streymd­u í ný­sköp­un

Mikið fé streymdi í áframhaldandi uppbyggingu sprotafyrirtækja. Lítið var fjárfest í nýjum tækifærum en vísisjóðir eru mikið til fullfjárfestir.

20. jan 11:01

Laki Pow­er fær 335 millj­ón­a krón­a styrk til ný­sköp­un­ar

05. jan 09:01

Hag­ar ráða stjórn­end­ur í staf­rænnn­i þró­un og ný­sköp­un

04. jan 10:01

Svan­a nýr stjórn­ar­for­mað­ur sam­tak­a vís­ifj­ár­fest­a

18. des 10:12

MainManager selt til View Software

Frumtak á meðal hluthafa MainManager með 23 prósenta hlut.

17. des 11:12

Five De­gre­es fær 22 millj­ón­ir evra fjár­mögn­un

Fyrirtækið hefur er með um 160 manns í vinnu í fjórum löndum þar af um 50 á Íslandi.

16. des 07:12

Byggingariðnaður eftirbátur í rannsóknum og þróun

Stjórn Byggingavettvangsins fagnar nýsköpunarstefnu ríkisstjórnarinnar sem gefin var út 2019. Hún telur þó að bygginga- og mannvirkjagerð hafi setið eftir og kallar nú eftir því að sett verði markviss áætlun og stefna með mælanlegum markmiðum til framtíðar fyrir greinina.

20. des 12:12

Þurfa erlent starfsfólk

Flest fyrir­tæki sem starfa við tölvu­leikja­gerð hafa á bilinu einn til sex­tán starfs­menn. Sam­tök iðnaðarins segja að stjórn­völd geti gert margt til að auð­velda sér­hæfðu starfs­fólki að starfa á Ís­landi. Meðal annars sé flókið að fá at­vinnu­leyfi á landinu. Er­lendir sér­fræðingar eru um það bil þriðjungur af starfs­mönnum í tölvu­leikja­gerð á landinu.

Auglýsing Loka (X)