Nýmarkaðsríki

03. apr 12:04
FTSE Russell færir Ísland upp í flokk nýmarkaðsríkja
Alþjóðalega vísitölufyrirtækið FTSE Russell hefur ákveðið að færa Ísland upp í flokk nýmarkaðsríkja (e. Secondary Emerging Markets). Ný flokkun tekur gildi við opnun markaða mánudaginn 19. september, 2022. Áætlað er að fimmtán fyrirtæki á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland verði þá tekin inn í FTSE Global All Cap vísitöluna.