Nýlistasafnið

Gagnrýni | Nýlist sem þekking
Myndlist
Brot af annars konar þekkingu
Nýlistasafnið í Marshallhúsinu
Listamenn: Julie Béna, Guðrún Bergsdóttir, David Escalona, Rósa Gísladóttir, Juliana Höschlová, Tomáš Javůrek & Screen Saver Gallery, Eva Koťátková, Guðjón Gísli Kristinsson, Marie Lukáčová, Michael Nosek, Claire Paugam, Sindri Ploder, Adéla Součková, Vladimír Turner, Aleksandra Vajd og Anetta Mona Chiṣa
Sýningarstjórar: Tereza Jindrová og Eva B. Riebová

List handan rökhugsunar
Tékknesku sýningarstjórarnir Tereza Jindrová og Eva B. Riebová sameina ólíka menningarheima og ólíkar þekkingaraðferðir á sýningunni Brot af annars konar þekkingu í Nýlistasafninu.

Raddir hinsegin fólks fái að heyrast
Nýlistasafnið skoðar hinseginleika og hinsegin list á nýrri sýningu. Viktoría Guðnadóttir og Ynda Eldborg könnuðu safneign Nýló og fengu hinsegin listafólk til að skapa nýja list í samtali við eldri verk.