Nýir bílar

01. júl 10:07

Bíl­a­sal­a eykst enn

Sala nýrra fólkbíla heldur áfram að aukast sé miðað við sama tímabil árið 2021 en þá höfðu selst 6042 nýir fólksbílar en nú hafa selst 9268 nýir fólksbílar en hægt hefur á aukningu frá því sem verið hefur á árinu og munar þar mestu um mikla aukningu í sölu til ökutækjaleiga á milli ára.

Auglýsing Loka (X)