Nova

28. des 05:12

Bjart fram undan þrátt fyrir mis­lukkað út­boð

Fram­kvæmd við skráningu fjar­skipta­fé­lagsins Nova á hluta­bréfa­markað var valin verstu við­skipti ársins 2022. Prýði­leg við­skipti fyrir selj­endur en mikil von­brigði fyrir kaup­endur og hlut­hafa að mati dóm­nefndar.

01. des 05:12

Stendur ekki til að selja grunn­kerfin út úr Nova

Forstjóri Nova segir heilmiklar áskoranir hafa fylgt skráningu fyrirtækisins á markað. Í hennar huga sé mikilvægt að muna hvað hefur tryggt félaginu velgengni fram til þessa. Hún segir ekki standa til að aðgreina grunnkerfin frá annarri starfsemi Nova.

08. júl 10:07

Nova og Ljós­leið­ar­inn flýt­a upp­bygg­ing­u 5G á lands­byggð­inn­i

Nova og Ljósleiðarinn hafa undirritað samning um nýtingu Ljósleiðara á landsvísu sem mun flýta fyrir uppbyggingu 5G enn frekar.

22. jún 07:06

Seg­ir það ekki hafa ver­ið mis­tök að stækk­a út­boð­ið

Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, segir það ekki hafa verið mistök að stækka útboð félagsins en sú ákvörðun hefur verið gagnrýnd. Upphaflega var lagt upp með að selja 37 prósenta hlut í fyrirtækinu en tekin var sú ákvörðun að stækka útboðið og selja 45 prósenta hlut í fyrirtækinu.Viðskipti með hlutabréf Nova hófust í Kauphöllinni í gær.

21. jún 11:06

Við­skipt­i hefj­ast með NOVA - bréf­in lækk­a í fyrst­u við­skipt­um

Viðskipti hófust í morgun í Kauphöllinni með hlutabréf í fjarskiptafyrirtækinu NOVA, en í nýlegu frumútboði voru 44,5 prósent hlutabréfa í félaginu seld til fjárfesta fyrir 8,7 milljarða. Gengi hlutabréfa í útboðinu var 5,11.

12. jún 11:06

Stækk­a út­­boð­ið vegn­a um­fram­eft­ir­­­spurn­ar

03. jún 14:06

Kæra auglýsingar Nova og telja þær hvetja til ofbeldis

01. jún 17:06

Nova gefur starfs­mönnum hlut í fé­laginu

06. maí 10:05

Hagn­að­ur Nova 1,5 millj­arð­ar á síð­ast­a ári

Ársreikningur Nova samstæðunnar 2021 hefur verið birtur. Hagnaður ársins nam 1,5 milljarði. Félagið fyrirhugar skráningu í kauphöll á þessu ári.

08. feb 16:02

Nova býður við­skipta­vinum niður­greidda sál­fræði­þjónustu

21. jan 11:01

Nova með á­nægð­ust­u við­skipt­a­vin­in­a í þrett­ánd­a skipt­i

25. nóv 09:11

Vilj­a fá inn­lend­a fjár­fest­a að Nova

Í ágúst síðastliðnum eignaðist Pt Capital nær allt hlutafé í Nova þegar sjóðurinn keypti helmingshlut Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, í félaginu.

22. des 11:12

Gagn­a­magn auk­ist ver­u­leg­a á mill­i ára

Auglýsing Loka (X)