Nova

Bjart fram undan þrátt fyrir mislukkað útboð
Framkvæmd við skráningu fjarskiptafélagsins Nova á hlutabréfamarkað var valin verstu viðskipti ársins 2022. Prýðileg viðskipti fyrir seljendur en mikil vonbrigði fyrir kaupendur og hluthafa að mati dómnefndar.

Stendur ekki til að selja grunnkerfin út úr Nova
Forstjóri Nova segir heilmiklar áskoranir hafa fylgt skráningu fyrirtækisins á markað. Í hennar huga sé mikilvægt að muna hvað hefur tryggt félaginu velgengni fram til þessa. Hún segir ekki standa til að aðgreina grunnkerfin frá annarri starfsemi Nova.

Nova og Ljósleiðarinn flýta uppbyggingu 5G á landsbyggðinni
Nova og Ljósleiðarinn hafa undirritað samning um nýtingu Ljósleiðara á landsvísu sem mun flýta fyrir uppbyggingu 5G enn frekar.

Segir það ekki hafa verið mistök að stækka útboðið
Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, segir það ekki hafa verið mistök að stækka útboð félagsins en sú ákvörðun hefur verið gagnrýnd. Upphaflega var lagt upp með að selja 37 prósenta hlut í fyrirtækinu en tekin var sú ákvörðun að stækka útboðið og selja 45 prósenta hlut í fyrirtækinu.Viðskipti með hlutabréf Nova hófust í Kauphöllinni í gær.

Viðskipti hefjast með NOVA - bréfin lækka í fyrstu viðskiptum
Viðskipti hófust í morgun í Kauphöllinni með hlutabréf í fjarskiptafyrirtækinu NOVA, en í nýlegu frumútboði voru 44,5 prósent hlutabréfa í félaginu seld til fjárfesta fyrir 8,7 milljarða. Gengi hlutabréfa í útboðinu var 5,11.

Stækka útboðið vegna umframeftirspurnar

Kæra auglýsingar Nova og telja þær hvetja til ofbeldis

Nova gefur starfsmönnum hlut í félaginu

Hagnaður Nova 1,5 milljarðar á síðasta ári
Ársreikningur Nova samstæðunnar 2021 hefur verið birtur. Hagnaður ársins nam 1,5 milljarði. Félagið fyrirhugar skráningu í kauphöll á þessu ári.

Vilja fá innlenda fjárfesta að Nova
Í ágúst síðastliðnum eignaðist Pt Capital nær allt hlutafé í Nova þegar sjóðurinn keypti helmingshlut Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, í félaginu.
