Norðurlönd

„Öryggi Finnlands og Svíþjóðar varðar okkur öll“

Norrænu samstarfi hefur hnignað - leita til ESB og NATO

„Það finnst vel fyrir þessu í veskinu hjá þessu aðþrengda félagi“
Skandinavísku flugfélögin SAS og Norwegian glíma nú við stóraukinn kostnað vegna hækkandi olíuverðs. Hvort félagið hafði samið um fast eldsneytisverð á meðan það var lágt. Hækkunin nemur 34 prósent á tveimur mánuðum.

Flestir landsmenn enn hlynntir alþjóðasamstarfi

Skuggi yfir fundi ráðherra stórvelda
Utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna funduðu í Hörpu í gærkvöld.

Forngripir frá bronsöldinni fundust óvænt í Svíþjóð
Um fimmtíu forngripir í góðu ástandi fundust óvænt í skógi í vesturhluta Svíþjóðar. Fundurinn er einn sá stærsti sinnar tegundar en sérfræðingar segja sjaldgæft að slíkir munir finnist í skógum. Fornleifafræðingur segir að fundurinn gæti veitt aukna innsýn inn í bronsaldarmenningu Norðurlandanna.

Viðhorf til Svíþjóðar versnað á Norðurlöndunum á einu ári
Samkvæmt nýrri könnun hafa viðhorf annarra Norðurlandabúa í garð Svíþjóðar versnað til muna á undanförnu ári. Fjörutíu prósent Íslendinga segjast hafa neikvæðara viðhorf til Svíþjóðar en áður og tæplega tíu prósent mun verra. Mjög fáir segjast hafa jákvæðara viðhorf til Svíþjóðar en fyrir ári síðan.

Andlitslyfting Norrænu mun kosta um tvo milljarða króna
Endurnýjuð Norræna mun hefja siglingar 6. mars og Smyril Line væntir þess að ferðamannastraumurinn fari að glæðast síðla sumars. Káetum verður fjölgað og bætt við útibar og heitum pottum. Verkið var boðið út stuttu áður en faraldurinn braust út í fyrra. Danskir hönnuðir og skipasmiðir hrepptu verkið.

Danir fá ekki að fara til Svíþjóðar

Norðurlöndin hvetja Íran og Bandaríkin til að sýna stillingu
Í ræðu hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hvöttu Norðurlöndin Bandaríkin og Íran til þess að sýna stillingu í deilum sínum. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur áður lýst yfir áhyggjum af deilum landanna.