Norðurál

19. júl 17:07

Norðurál og Landsvirkjun framlengja raforkusamning

Norðurál mun kaupa raforku á föstu verði til þriggja ára. Horfið frá Nord Pool-tengingu. 15 milljarða fjárfesting á Grundartanga á döfinni.

30. jún 16:06

Borga glaðir hátt raforkuverð á Íslandi

Álverðstenging raforkusamn­ inga var það sem gerði álverið á Grundartanga aðlaðandi fjárfestingu í augum stjórn­ enda Century Aluminum árið 2004. Mike Bless, fráfarandi forstjóri fyrirtækisins, segir að álverðstenging orku­ verðsins geri Century kleift að stýra rekstraráhættu og gildir þá jafnframt einu þótt hægt sé að fá ódýrara rafmagn annars staðar.

04. jún 12:06

Móðurfélag Norðuráls fjárfestir í Bandaríkjunum

Fjárfest fyrir yfir sjö milljarða í Bandaríkjunum þar sem hagstæðir raforkusamningar náðust. Gengi bréfa Century Aluminum hefur margfaldast frá því á síðasta ári samfara hækkandi álverði.

02. mar 13:03

Segja samningana hafa verið óviðunandi fyrir Landsvirkjun

Norðurál og Landvirkjun hafa aflétt trúnaði af raforkusamningum sín á milli.

04. feb 09:02

Fimm ára samningur um sölu á 150 þúsund tonnum af Natur-Al

Kolefnisfótspor Natur-Al er sagt um fjögur tonn af koldíoxíði á hvert tonn af áli, allt frá öflun báxíts og vinnslu áloxíðs til álvinnslu.

28. jan 08:01

Norðurál og OR aflétta trúnaði um raforkusamninginn frá 2008

Samningurinn byggir á einfaldri reiknireglu sem deilir ákveðnu hlutfalli álverðs á heimsmarkaði í þann fjölda megavatta sem þarf til að framleiða eitt tonn af áli.

Auglýsing Loka (X)