Norður-Kórea

03. mar 13:03

Telja myndir sanna sök Norður-Kóreu

Bandarísk stjórnvöld telja að gervihnöttur þeirra hafi náð mynd sem sanni að Norður-Kórea sé að útbúa geymslurými til að geyma kjarnorkuvopn til lengri tíma.

17. feb 14:02

Deila um hvort Norður-Kórea hafi stolið ­frá Pfizer

20. jún 06:06

Tíu milljónir án matar í Norður-Kóreu

Bæði Suður-Kórea og Kína senda Norður-Kóreu tugþúsundir tonna af hrísgrjónum. Dugar skammt því að þörfin er talin vera 1,5 milljónir tonna. Fjörutíu prósent landsmanna sögð búa við sáran skort. Staðan flókin vegna skorts á upplýsingum, þvingana og óáreiðanleika Kim-stjórnarinnar.

10. maí 06:05

Moon varar Norður-Kóreu við frekari eldflaugaskotum

Norður-Kóreu­menn virðast hafa gert sínar fyrstu eld­flauga­til­raunir frá árinu 2017. Sam­skiptin orðin stirð eftir árangurs­lausan fund með for­seta Banda­ríkjanna. Ein­ræðis­ríkið segir til­raunir og hernaðar­æfingar einungis í sjálfs­varnar­skyni og gagn­rýnir æfingar Banda­ríkjanna og Suður-Kóreu.

Auglýsing Loka (X)