Nordic Wasabi

24. nóv 07:11

Vilj­a bjóð­a upp á ein­staka upp­lif­un

Nordic Wasabi er eitt af þeim sex fyrirtækjum sem taka þátt í nýsköpunarhraðlinum Til sjávar og sveita. Fyrirtækið sérhæfir sig í ræktun á hágæða wasabi rót og selja vöruna til margra af bestu veitingahúsum í heimi.

Auglýsing Loka (X)