Neytendur

Myglueitur í kattafóðri

Dæmi um að leigjendur vilji losna undan samningi

Olíufélög bregðast við haldist heimsmarkaðsverð óbreytt
Íslensku olíufélögin segjast munu þurfa að hækka verð til neytenda ef skörp hækkun heimsmarkaðsverðs verður viðvarandi. Hækkunin muni þó ekki verða 20 prósent, eins og á mörkuðum erlendis, því að stór hluti verðsins sé föst gjöld.

Neytendur fylgist með verðbreytingum
Algengasti munur á hæsta og lægsta verði á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla er á bilinu 20 til 30 prósent.

Smálán heyra nú sögunni til
Forstjóri Kredia Group hefur fundað margsinnis með Umboðsmanni skuldara og segist bera virðingu fyrir íslenskum lögum. Aðeins verði lánað fyrir hæstu löglegu vexti. Innheimtu lána á hærri vöxtum hafi verið hætt.

Mikil aukning í sölu kampavíns milli ára
„Aukningin er búin að vera nokkuð jöfn á þessu ári en fór aðeins upp í sumar,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR.

Ráðleggur neytendum að forðast eCommerce
Lánafyrirtækið eCommerce 2020, sem rekur smálánafyrirtækin Kredia, Hraðpeninga og fleiri, hefur lækkað vexti niður í þá hæstu leyfilegu samkvæmt lögum. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna hefur efasemdir.

Íslendingar geti fengið fullan aðgang að netverslun
Stefnt er að því að Alþingi innleiði reglugerð um bann við mismunun í netviðskiptum innan EES næsta vor. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta gleðifréttir. Samtök verslunar og þjónustu munu krefjast jafnræðis fyrir innlenda verslun.

Bónus telur vísvitandi klekkt á fyrirtækinu
Krónan er ódýrust en Bónus í þriðja sæti samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Framkvæmdastjóri Bónuss gefur ekki mikið fyrir könnunina og segir ASÍ handvelja vörur til þess að knýja fram fyrirfram ákveðnar niðurstöður.

Smálánaþrotin námu hátt í hálfum milljarði
Skiptum er lokið á þrotabúi fyrirtækjanna Smálána og Kredia sem bæði voru úrskurðuð gjaldþrota fyrir nokkrum árum. Lýstar kröfur í búin tvö námu á fimmta hundrað milljónum. Smálánaváin lifir enn úr dönsku skjóli.

Mikill munur á verði matvöru netverslana - Nettó ódýrast
Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa.

Hefur áhyggjur af hótunum um verðhækkanir ÍSAM
Framkvæmdastjóri Bónuss segir lágverðsverslunina viðkvæma fyrir tilkynningum um verðhækkanir eins og þá sem forstjóri ÍSAM sendi frá sér á dögunum. Fyrirtækið muni spyrna við fótum og skoða allar leiðir til að mýkja höggið. ÍSAM boðar 3,9 prósent verðhækkun vegna kjarasamninga.

Icelandair réttir hjálparhönd
Viðbragðsáætlun var sett í gang hjá Icelandair í gær vegna farþega sem urðu strandaglópar þegar WOW air hætti rekstri. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir ljóst að mikið muni reyna á starfsfólkið.