Neytendasamtökin

Spila borðtennis með neytendavernd

Óheimilt að innheimta verðbætur eftir á

Viðskiptavinir hafa meiri rétt við netverslun
Ábendingar hafa borist Neytendasamtökunum um að fólk sé að skila vörum sem keyptar voru á fullu verði fyrir jól í skiptum fyrir inneignarnótu fyrir sömu vöru á tilboðsverði. Engin lög eru til á Íslandi um skilarétt á ógallaðri vöru. Neytendastofa bendir einnig fólki á skilarétt þess við fjarsölu.

Íslenskir neytendur árvökulli en áður
Neytendur á Íslandi eru orðnir varkárari gagnvart vafasömum viðskiptaháttum verslana. Formaður Neytendasamtakanna segir að sporna þurfi við óæskilegum fylgikvillum fákeppni.

Lofar milljarða viðskiptabótum í fasteignakaupum
Opnað var á nýja aðferð í gær í fasteignaviðskiptum sem gæti sparað almenningi milljarða, segir fasteignasali. Neytendasamtökin segja ekki vanþörf á.

Vaxtamálið formlega á borði EFTA-dómstólsins

Yfirdráttarlán heimila aukast að nýju

„Þetta er endalaust, eins og hundur sem eltir skottið á sér“
Neytendasamtökin gagnrýna harðlega verðtryggingarákvæði á gjaldtöku ríkisins í fjárlagafrumvarpi næsta árs og segja þetta bitna illa á neytendum, valda aukinni verðbólgu og hækka verðtryggð lán heimilanna.

Neytendasamtökin fá 13 milljón króna styrk

Þyngd hjólhýsa mögulega vitlaust skráð

Krefjast inngrips stjórnvalda vegna bensínhækkana
Félög úr ýmsum áttum kalla eftir inngripi íslenskra stjórnvalda vegna bensínverðs. ASÍ segir ástandið bitna verst á tekjulágum.

Innheimtufyrirtæki kanni hvort kröfur sínar séu lögmætar
Neytendasamtökin hafa stefnt innheimtufyrirtæki sem hætt er starfsemi vegna smálána. Málið snýst um litlar peningaupphæðir en er prófmál um innheimtuaðferðir.

Ummæli Breka í tölvupósti dæmd dauð og ómerk

Telur flesta mjög meðvitaða um rétt sinn í tengslum við utanlandsferðir
Það er í nægu að snúast hjá Neytendastofu þessa dagana enda margir Íslendingar að hafa samband vegna óvissu í tengslum við ferðalög erlendis á næstunni. Formaður Neytendasamtakanna segir Íslendinga heilt yfir vel að sér í þessum málum.

Fréttavaktin: Dómsmál gegn bönkunum - Horfðu á þáttinn
