Neytendamál

Neytendasamtökin fá 13 milljón króna styrk

Verð á matarkörfunni tekur risastökk

Miklar hækkanir á matvöruverði

Áttunda hæsta bensínverð heims hér á landi

Þyngd hjólhýsa mögulega vitlaust skráð

Matarkarfan hækkar en páskaegg lækka milli ára

Bílaleigur rukka misháa þóknun vegna sekta

Covid-hækkanir byrjaðar að rata út í matarverð
Verð á matvöru hækkar víða umfram vísitölu neysluverðs samkvæmt nýrri könnun. Rekja má hækkunina til heimsfaraldursins.

Íslendingar æstir í afsláttardaga

Matvöruverslanir á bremsunni gagnvart verðhækkunum

Hækkanir á húsnæði og bensíni leiða til verðbólgu

Einhleypir þurfi ekki að kaupa sér hamingju í dag

Árskort fyrir aldraða hækkar

Pylsuskortur fyrir austan

Engar sektir þrátt fyrir fjölda brota áhrifavalda

Aukin áhersla á stærri og dýrari bíla
Nýskráðum leigubifreiðum fjölgar milli ára en bílaleigur eru farnar að leggja aukna áherslu á leigu meðalstórra fólksbíla og jeppa í takt við eftirspurn.

Konur sjá frekar um fatakaup á heimilinu
Konur sjá nánast að öllu leyti um kaup á fötum og öðrum textíl á heimilum, samkvæmt rannsókn Kristínar Eddu Óskarsdóttur. Hún segir kauphegðun karla og kvenna ólíka í eðli sínu og að mikilvægt sé að draga úr neyslu á textíl.

Cocoa Puffs og Lucky Charms bannað á Íslandi

Apple fær sekt fyrir að sleppa hleðslutækjum

Sekt MS áhrifalítil og renni út í verðlagið

Fólk hvatt til að kaupa hluti sem það vantar ekki fyrir pening sem það á ekki
Formaður Neytendasamtakanna gagnrýnir tilboð smálánafyrirtækja í aðdraganda svarts föstudags og segir þau hvetja til óhóflegrar neyslu. Forstjóri Neytendastofu segir að tilfinning starfsfólks sé að ekki hafi borist meira um ábendingar um verðhækkanir nú en í fyrra. Fleiri ábendingar gætu þó enn borist.

Áfengi mælist dýrast á Íslandi
Í nýrri rannsókn Eurostat á áfengisverði í Evrópu kemur í ljós að Ísland er dýrasti staðurinn.

Efla verðlagseftirlit og íhuga að hvetja til sniðgöngu á vörum
Forseti ASÍ segir ekki loku fyrir það skotið að sambandið hvetji félagsmenn sína til að sniðganga fyrirtæki sem boða verðhækkanir á vörum vegna kjarasamninga. Segir að verðlagseftirlit ASÍ verði eflt til muna eftir kjarasamninga.

Málmflís í vínarbrauðslengju
Aðskotahluturinn sem fannst í vínarbrauðslengju frá Bakarameistaranum reyndist vera málmflís. Viðskiptavinum er bent á að farga lengjunum eða skila þeim, frekar en að neyta þeirra.

Munar nærri 70 prósentum á páskaeggjum milli verslana
Í langflestum tilvikum er ódýrast að kaupa páskaegg í Bónus, en dýrast í Super 1. Það getur munað allt að 140 prósent á dýrasta og ódýrasta hamborgarhryggnum, allt eftir því hvar er verslað.

Segir Neytendastofu taka hann fyrir til að hræða og sýna fordæmi
Neytendastofa áminnti tónlistamanninn Emmsjé Gauta og bílaumboðið Heklu fyrir duldar auglýsingar í dag. Gauti segir að það hafi enginn neitað fyrir samstarfið en segir þó að hann hafi viljað kanna hvar mörkin liggja. Lögin séu götótt.

Segir Gunnar Smára afbaka sannleikann um margaritur
Hagfræðingur hjá Viðskiptaráði Íslands tekur upp vasareikninn í kjölfar færslu Gunnars Smára Egilssonar um verðlag á pítsum hér á landi. Segir fjölmiðlamanninn afbaka sannleikann og að taka þurfi tillit til hárra launa hér á landi.