Netöryggi

27. maí 15:05

Synd­is hlýt­ur Upp­lýs­ing­a­tækn­i­verð­laun Ský 2022

Öryggisfyrirtækið Syndis hlaut í gær UT-verðlaun Ský 2022 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn á ráðstefnu- og sýningardegi UT-messunnar.

24. maí 10:05

Nanitor nær sér í 220 milljónir

Íslenska netöryggisfyrirtækið Nanitor hefur tryggt sér 220 milljóna króna fjármögnun frá Brunni með þátttöku einkafjárfesta.

13. maí 05:05

Fjögur hundruð þúsund netárásir á Neyðarlínuna á einum sólarhring

11. apr 10:04

Jón Fann­ar nýr for­stjór­i Nan­it­or

Jón Fannar Karlsson Taylor hefur verið ráðinn forstjóri íslenska netöryggisfyrirtækisins Nanitor. Félagið er leiðandi í þróun netöryggislausna og sérhæfir sig í rauntímagreiningu á heildstæðu grunnöryggi tölvukerfa fyrirtækja, þar með talið öryggisstillingum, þekktum veikleikum tölvukerfa, hugbúnaðaruppfærslum og þar með mögulegum netárásum sem fyrirtæki geta orðið fyrir.

22. des 11:12

Ís­lenskt ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tæk­i með lausn gegn Log4j-tölv­u­veik­leik­an­um

Heimurinn hefur staðið á öndinni vegna Log4j, einhvers alvarlegasta veikleika í tölvukerfum sem hefur fundist, frá því að greint var frá tilvist hans 9. desember síðastliðinn.

15. des 07:12

Vaxandi fjöldi skannar veikleika hér á landi

13. des 20:12

Eins og að uppgötva að allar útidyrahurðir í bænum séu opnar

13. des 17:12

Net­öryggi í hættu vegna Log4j veik­leikans

14. sep 05:09

Býst við fleiri og stærri netárásum

12. sep 19:09

Ekki skal borga tölvu­þrjótum

22. júl 17:07

Pla­­ySt­­a­t­i­­on Netw­­ork og fjöld­­i vef­­síðn­­a liggj­­a niðr­­i

21. júl 06:07

Ekki orðið vart við njósna­for­ritið Pegasus á Ís­landi

Mál tengd Pegasus forritinu hafa ekki komið á borð lögreglu hér á landi.

30. jún 20:06

Kalla eftir banni við aug­lýsingum sem byggja á per­sónu­upp­lýsingum

03. mar 12:03

Póst­ur­inn var­ar enn á ný við nets­vindl­i

02. mar 11:03

„Bagalegt“ að vefsíður þoli ekki skyndilegt aukið álag

21. jan 15:01

Gríðar­leg aukning á kyn­ferðis­brotum gegn börnum á netinu

18. des 09:12

Banda­ríkin hafi orðið fyrir „há­þróaðri og þrálátri“ árás

14. des 12:12

Netverjar bregðast við hruni Google: „Eru allir búnir að vista líf sitt?“

14. des 12:12

Google og YouTube liggja niðri

21. apr 10:04

123456, Liv­er­po­ol og Blink-182 vin­sæl lyk­il­orð

Bret­ar mætt­u stand­a sig tals­vert bet­ur í því að velj­a lyk­il­orð sam­kvæmt Net­ör­ygg­is­stofn­un Bret­lands (NCSC) sem lét ný­ver­ið fram­kvæm­a rann­sókn þar sem leit­ast var eft­ir því hvað­a lyk­il­orð væru vin­sæl­ust.

Auglýsing Loka (X)