Náttúruvernd

20. okt 05:10

Fjögur ríki vilja af­létta hval­veiði­banninu

09. ágú 05:08

Hefta lúpínu til að varð­veita líf­fræði­legan fjöl­breyti­leika

Fé­lagið Fjall­bati hefur að mark­miði að halda aftur af út­breiðslu lúpínu á mið­há­lendinu og öðrum við­kvæmum gróður­svæðum. Fram undan er átak á Emstrum.

23. jún 14:06

Kýs fremur bíla­­stæða­­gjöld en að­gangs­eyri við náttúru­perlur

15. jún 20:06

„VG búið að stimpla sig út úr náttúru­verndinni“

14. jún 21:06

Sam­tök ferða­þjónustunnar lýsa yfir von­brigðum á breytingu ramma­á­ætlunar

14. jún 18:06

Af­hentu ljós­mynd af fossi sem færa á úr verndar­flokki

14. jún 14:06

Boða til sam­stöð­u­fund­ar vegn­a „frá­leitr­a“ virkj­an­a­á­form­a

13. jún 13:06

„Grænt fram­boð gaf sig út fyr­ir að vera flagg­skip nátt­úr­u­vernd­ar“

13. jún 10:06

Seg­ir nátt­úr­un­a ekki eiga að líða fyr­ir hross­a­kaup á þing­i

12. jún 20:06

Tel­ur nýja ramm­a­á­ætl­un hrik­a­legt bak­slag fyr­ir nátt­úr­u­vernd

10. jún 05:06

Fimm náttúru­verndar­sam­tök og land­eig­endur kæra Hnútu­virkjun

Náttúru­undur í sögu­frægu Skaft­ár­elda­hrauni eru að mati fjölda heima­manna og náttúru­verndar­sam­taka í hættu, gangi á­form um virkjun í Hverfis­fljóti eftir.

12. maí 05:05

Náttúran seld í gegnum inter­netið

Í vöxt færist að rukkað sé fyrir að­gang eða bíla­stæði við ís­lenskar náttúru­perlur. Aukin stýring á að­gengi ferða­manna blasir við. Ferða­menn fram­tíðarinnar gætu þurft að kaupa sér að­gengi að náttúru­perlum með fyrir­vara í gegnum inter­netið.

04. mar 21:03

Há­karlar í út­rýmingar­hættu finnast í hunda- og katta­mat

21. okt 05:10

Segir rjúpna­veiði nú vera brjálaðan böðuls­hátt: „Hér voru risa­stórir flokkar af rjúpu á síðustu öld“

19. okt 06:10

Rjúpna­stofninn er orðinn minni en á árunum þegar veiðin var bönnuð

Rjúpnastofninn mælist nú sá minnsti frá því mælingar hófust 1995. Stofninn er í neðstu mörkum svipað og þegar þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ákvað að banna rjúpnaveiðar. Dýravinir vilja banna rjúpnaveiðar.

01. okt 06:10

Stjórnar­maður í RA­RIK sakaður um brot á reglum

Náttúruverndarsinnar í norðri saka Kristján L. Möller, stjórnarmann í RARIK, um brot á reglum vegna Einbúavirkjunar. Hann tjáir sig ekki um málið.

11. sep 20:09

Um­hverfis­ráð­herra frið­lýsti Gerpis­svæðið

28. ágú 22:08

Mið­há­lend­ið eins og köld eyð­i­mörk

Feðgarnir Stephen og Benjamin Carver, ásamt Oliver Kenyon, dvöldu hér á landi í tvær vikur í ágústmánuði og kortlögðu svæði við Vatnajökul. Að verkefninu standa Wildland Research Institute, Leeds-háskóli, Náttúruverndarsamtök Íslands, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, Skrauti og Ungir umhverfissinnar.

14. jún 11:06

,,Hver í ver­öldinni þarf virki­lega að borða tún­fisk?"

05. jún 12:06

Tóna­flóð bjargar kóral­rifi

Tón­skáldið Biggi Hilmars, stundum kenndur við Am­pop, samdi lagið Hope Grows við YouTu­be-mynd­band sem ætlað er að afla al­þjóð­legu á­taki fjár til björgunar hverfandi kóral­rifja. Fljótandi tónar hans eru einnig hugsaðir til þess að vekja bjartari fram­tíðar­von.

01. maí 06:05

Fyrsta vind­myllu­skrefið í Gríms­ey

Stefnt er að því að klára orku­skipti í Gríms­ey fyrir árið 2030. Þar eru brenndir 400 þúsund lítrar af olíu til raf­orku­fram­leiðslu og hús­hitunar. Setja á upp sex vind­myllur og eru tvær á leið til landsins. Þær eru níu metrar á hæð og spaðarnir spanna 5,6 metra.

03. mar 10:03

Látrabjarg loks orðið friðlýst

30. jan 08:01

Huga þurfi að fuglum í vindmylluáformum

26. jan 13:01

Mótmæla Einbúavirkjun: „Við ætlum að standa vörð um Skjálfandafljót“

09. jan 19:01

Máli land­eig­enda gegn Vestur­verki vísað frá

Héraðs­dómur Vest­fjarða taldi það ekki sannað að eig­endur Dranga­víkur á Ströndum væru eig­endur lands sem fram­kvæmdir vegna Hvalár­virkjunar, eru fyrir­hugaðar á.

27. des 11:12

Sam­þykkt að breyta skipu­lagi vegna Hvalár­virkjunar

Vesturverk hefur fengið heimild til að vinna breytingu á deiliskipulagi vegna Hvalárvirkjunar og skipulagsfulltrúa verður falið að vinna breytingar á aðalskipulagi. Íbúar hreppsins eru klofnir í afstöðu sinni til virkjunarinnar.

04. des 13:12

Þjóð­garður ógnar raf­orku­öryggi

Samorka, Lands­net og Orku­stofnun gera at­huga­semdir við þær til­lögur sem komnar eru fram um nýjan þjóð­garð á mið­há­lendi Ís­lands. Stofnanirnar telja að ekki hugsað nægilega langt fram í tímann. Virkjanir innan þjóðgarðsins myndu rýra gildi hans og gengisfella hugtakið, segir Landvernd. Þverpólitísk nefnd um hálendisþjóðgarð segir núverandi virkjanamannvirki vel geta staðið innan þjóðgarðsins.

Auglýsing Loka (X)