Náttúruvá

04. des 18:12

„Greinileg hröðun“ á sigi íshellunnar

16. okt 05:10

Lofts­lags­breytingar gætu hróflað við öryggi Akur­eyringa

13. okt 05:10

Skoði hreyfingar á jarð­vegi við ellefu þétt­býlis­staði vegna aur­skriðu­hættu

Ísafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri og Neskaupstaður eru meðal ellefu þéttbýlisstaða sem kanna þyrfti með tilliti til aurskriðuhættu.

02. okt 05:10

Of snemmt að spá fyrir um hvort að gosið sé að hefjast á ný

18. sep 15:09

Sau­tján þúsund látist í náttúru­ham­förum í heims­far­aldrinum

18. sep 05:09

Heppnin verið með okkur í liði

Um helgina er hálft ár frá því að eldgosið í Geldingadölum hófst. Gosið lifir enn góðu lífi þó að það hafi komið kaflar þar sem dregið hefur úr virkni.

10. sep 14:09

Gæti gos­ið tvisvar á sama ári í fyrst­a sinn í 146 ár

09. sep 12:09

Skaft­ár­hlaup í rén­un: „Við erum bara voða glöð að þett­a varð ekki meir­a“

06. sep 14:09

Rennslið í Skaftá aukist um 20-30 rúmmetra á sekúndu

Hlaupvatnið í Skaftá virðist vera farið að skila sér að Sveinstind og hefur rennslið aukist um 20-30 rúmmetra á sekúndu frá því klukkan átta í morgun.

06. sep 13:09

„Lét alla vita að þau þyrftu að fara fyrir hádegi“

Gistiheimilið Hólaskjól á hálendinu tilkynnti gestum að þau þyrftu að fara fyrir hádegi í dag og afbókaði alla þá sem áttu bókað á heimilinu á meðan hætta er á að skaftárhlaupið loki vegum að Hólaskjóli.

06. sep 11:09

Von á rýmingum vegna Skaft­ár­hlaupsins í dag

Sveitarstjórn Skaftárshrepp og Almannavarnir funduðu í morgun um næsta skref vegna skaftárshlaups sem hófst á dögunum. Von er á að það þurfi að rýma einhverja bæi.

06. ágú 08:08

Funduðu með íbúum í Varmahlíð vegna aurskriðu

11. maí 06:05

Hlaup úr jökullóni ógn við Húsafell

Hefja þarf vöktun og mælingar vegna hugsanlegra jökulhlaupa úr lóni sem hefur verið að myndast frá aldamótum við Hafrafell undir Langjökli. Með þessu gæfist tveggja og hálfrar klukkustundar fyrirvari til að bregðast við hættunni sem þá kynni að steðja að sumarbústaðabyggðinni í Húsafelli.

30. apr 06:04

Verið tals­verður hasar á jarð­skjálfta­vaktinni

Margir fundu vel fyrir 3,8 stiga jarðskjálfta með upptök suðaustur af Eiturhóli um hádegisbil í gær. Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir gaman hjá sérfræðingum í náttúruvá þessa dagana.

08. feb 14:02

Opnað án takmarkana um Jökulsárbrú

31. jan 10:01

Há vatnshæð verður viðvarandi næstu vikurnar

Auglýsing Loka (X)